Hinn fullkomni fjallabíll 25. október 2004 00:01 Nú þegar vetur er opinberlega genginn í garð er komin tíð jeppafólks á fjöllum. Þessi fallega mynd er af Toyota Land Cruiser 120 VX túrbó dísil árgerð 2003. Þessi jeppi er sérstaklega útbúinn til aksturs í miklum snjó, svo sem á jöklum og hálendi Íslands að vetrarlagi. Meðal búnaðar má nefna GPS-staðsetningartæki sem er sítengt við gervihnetti. Þessi búnaður skráir niður með mikilli nákvæmni þá leið sem ekin hefur verið og er hægt að vista þær leiðir og nota aftur. Í bílnum er einnig skriðgír sem gerir mögulegt að aka mjög hægt í vondri færð og eykur það drifgetu til mikilla muna. Leitarljós er hægt að festa á topp jeppans með segli og nota þegar við á. Meðal annars búnaðar má nefna dráttarspil, snjóakkeri og aukamiðstöð sem gengur fyrir dísilolíu sem gerir fólki kleift að sofa í jeppanum uppi á miðjum jökli í kulda og vondu veðri. Þá er miðstöðin stillt á 22 gráður, drepið á jeppanum og farið að sofa. Að sögn eigandans, sem vill láta kalla sig Benna Akureyring, er einstaklega gott að aka þessum bíl hvort sem ætlunin er að fara út í búð að kaupa í matinn eða upp á hæstu fjöll. Bílar Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Nú þegar vetur er opinberlega genginn í garð er komin tíð jeppafólks á fjöllum. Þessi fallega mynd er af Toyota Land Cruiser 120 VX túrbó dísil árgerð 2003. Þessi jeppi er sérstaklega útbúinn til aksturs í miklum snjó, svo sem á jöklum og hálendi Íslands að vetrarlagi. Meðal búnaðar má nefna GPS-staðsetningartæki sem er sítengt við gervihnetti. Þessi búnaður skráir niður með mikilli nákvæmni þá leið sem ekin hefur verið og er hægt að vista þær leiðir og nota aftur. Í bílnum er einnig skriðgír sem gerir mögulegt að aka mjög hægt í vondri færð og eykur það drifgetu til mikilla muna. Leitarljós er hægt að festa á topp jeppans með segli og nota þegar við á. Meðal annars búnaðar má nefna dráttarspil, snjóakkeri og aukamiðstöð sem gengur fyrir dísilolíu sem gerir fólki kleift að sofa í jeppanum uppi á miðjum jökli í kulda og vondu veðri. Þá er miðstöðin stillt á 22 gráður, drepið á jeppanum og farið að sofa. Að sögn eigandans, sem vill láta kalla sig Benna Akureyring, er einstaklega gott að aka þessum bíl hvort sem ætlunin er að fara út í búð að kaupa í matinn eða upp á hæstu fjöll.
Bílar Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira