Andspyrnan brotin á bak aftur 19. nóvember 2004 00:01 Talsmenn Bandaríkjahers segja að andspyrna í borginni Fallujah í Írak hafi nú verið brotin á bak aftur. Uppreisnarmenn láta þó enn til sín taka og hóta þeim ofbeldi sem taka þátt í boðuðum kosningum í janúar. Ellefu dagar eru síðan bandarískar og írakskar hersveitir hófu stórsókn í Fallujah gegn andspyrnumönnum. Leitað var hús úr húsi og nú segja talsmenn hersins að uppreisnarmenn hafi ekkert skjól lengur. Á annað þúsund þeirra hafa verið felldir og annar eins fjöldi hneppt í varðhald. Fjöldi borgarbúa flúði svæðið en þeir eru nú hvattir til að snúa aftur heim og er þeim heitin aðstoð. Ekkert hefur verið látið uppi um mannfall meðal óbreyttra borgara. Deila má um hversu mikill sigur þetta er fyrir Bandaríkjamenn sem telja Fallujah hjarta andspyrnumanna. Stjórnmálaskýrendur segja að ástandið muni líklega versna enn þar sem súnní-múslímar líta á árásir á Fallujah sem árásir á sig. Harðir bardagar halda áfram og þá sérstaklega á svæðinu sem kennt er við súnní-þríhyrninginn, til dæmis í Mósúl þar sem liðsmenn al-Zarqawis segjast hafa hálshöggvið tvo írakska liðsmenn öryggissveitanna. Íraskar öryggissveitir handtóku í gær yfir eitthundrað uppreisnarmenn í Bagdad. Súnní- múslimar, sem eru um 20% þjóðarinnar, hóta að virða boðaðar þingkosningar í janúar að vettugi og andspyrnumenn hóta að refsa þeim grimmilega sem taka þátt í þeim. Þrátt fyrir það segist stjórnin ákveðin í að halda kosningarnar á tilsettum tíma. Erlent Fréttir Írak Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Fleiri fréttir Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Sjá meira
Talsmenn Bandaríkjahers segja að andspyrna í borginni Fallujah í Írak hafi nú verið brotin á bak aftur. Uppreisnarmenn láta þó enn til sín taka og hóta þeim ofbeldi sem taka þátt í boðuðum kosningum í janúar. Ellefu dagar eru síðan bandarískar og írakskar hersveitir hófu stórsókn í Fallujah gegn andspyrnumönnum. Leitað var hús úr húsi og nú segja talsmenn hersins að uppreisnarmenn hafi ekkert skjól lengur. Á annað þúsund þeirra hafa verið felldir og annar eins fjöldi hneppt í varðhald. Fjöldi borgarbúa flúði svæðið en þeir eru nú hvattir til að snúa aftur heim og er þeim heitin aðstoð. Ekkert hefur verið látið uppi um mannfall meðal óbreyttra borgara. Deila má um hversu mikill sigur þetta er fyrir Bandaríkjamenn sem telja Fallujah hjarta andspyrnumanna. Stjórnmálaskýrendur segja að ástandið muni líklega versna enn þar sem súnní-múslímar líta á árásir á Fallujah sem árásir á sig. Harðir bardagar halda áfram og þá sérstaklega á svæðinu sem kennt er við súnní-þríhyrninginn, til dæmis í Mósúl þar sem liðsmenn al-Zarqawis segjast hafa hálshöggvið tvo írakska liðsmenn öryggissveitanna. Íraskar öryggissveitir handtóku í gær yfir eitthundrað uppreisnarmenn í Bagdad. Súnní- múslimar, sem eru um 20% þjóðarinnar, hóta að virða boðaðar þingkosningar í janúar að vettugi og andspyrnumenn hóta að refsa þeim grimmilega sem taka þátt í þeim. Þrátt fyrir það segist stjórnin ákveðin í að halda kosningarnar á tilsettum tíma.
Erlent Fréttir Írak Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Fleiri fréttir Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Sjá meira