Ertu ánægð með þig? 8. desember 2004 00:01 Samkvæmt nýrri rannsókn virðast konur tíu sinnum óánægðari með líkama sinn en karlmenn. Konur halda að þær séu of feitar þegar þær eru virkilega heilbrigðar og í réttri þyngd. Óánægja karlmanna með líkama sinn fer þó óðum vaxandi. Í dag eru karlmenn meira meðvitaðir um útlitið. Þeir hafa áhyggjur af húðinni, að þeir séu að fá skalla, stærð nefsins og limsins og að þeir séu ekki nægilega sterkbyggðir. Rannsóknir virðast styðja þá tilgátu að eftir því sem efnaðri þú ert því meiri líkur eru á að þú sért óánægð með líkama þinn. Sérfræðingar telja að eftir því sem þú átt meiri pening og ert meira áberandi í samfélaginu eru kröfurnar meiri á að þú lítir fullkomnlega út. Evrópubúar eru óánægðastir með útlitið af öllum jarðarbúum. Lestu meira um misskilning varðandi útlitsdýrkunina í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag. Tilveran Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Samkvæmt nýrri rannsókn virðast konur tíu sinnum óánægðari með líkama sinn en karlmenn. Konur halda að þær séu of feitar þegar þær eru virkilega heilbrigðar og í réttri þyngd. Óánægja karlmanna með líkama sinn fer þó óðum vaxandi. Í dag eru karlmenn meira meðvitaðir um útlitið. Þeir hafa áhyggjur af húðinni, að þeir séu að fá skalla, stærð nefsins og limsins og að þeir séu ekki nægilega sterkbyggðir. Rannsóknir virðast styðja þá tilgátu að eftir því sem efnaðri þú ert því meiri líkur eru á að þú sért óánægð með líkama þinn. Sérfræðingar telja að eftir því sem þú átt meiri pening og ert meira áberandi í samfélaginu eru kröfurnar meiri á að þú lítir fullkomnlega út. Evrópubúar eru óánægðastir með útlitið af öllum jarðarbúum. Lestu meira um misskilning varðandi útlitsdýrkunina í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag.
Tilveran Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira