Nýtt lyf við sykursýki 1 27. desember 2004 00:01 Nýtt lyf sem gæti læknað sykursýki 1 verður prófað á sjúklingum innan tíðar. Vísindamenn við Kings College í Lundúnum og Bristol-háskóla hafa valið 72 sjúklinga sem munu reyna lyfið í vor. Vonir standa til að lyfið stöðvi eyðileggingu á frumunum sem framleiða insúlín, en insúlín er manninum nauðsynlegt til að brjóta niður sykur. Ef tilraunin gengur vel verða fleiri sjúklingar fengnir til að prófa lyfið í samvinnu við lækna og Rannsóknarstofu um sykursýki á Bretlandi. Þeir sem þjást af sykursýki 1 veikjast yfirleitt ungir, eða innan við fertugt. Þeir þurfa að sprauta sig með insúlíni á hverjum degi því annars hækkar blóðsykurinn lífshættulega. Vísindamenn hafa lengi leitað leiða til að lækna sjúkdóminn, og eftir að hafa prófað nýja lyfið á músum með góðum árangri telja þeir sig tilbúna til að prófa efnið frekar. Þeir vonast til að í framtíðinni verði hægt að lækna sjúkdóminn um leið og hans verður vart og koma jafnvel alveg í veg fyrir hann. Heilsa Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Nýtt lyf sem gæti læknað sykursýki 1 verður prófað á sjúklingum innan tíðar. Vísindamenn við Kings College í Lundúnum og Bristol-háskóla hafa valið 72 sjúklinga sem munu reyna lyfið í vor. Vonir standa til að lyfið stöðvi eyðileggingu á frumunum sem framleiða insúlín, en insúlín er manninum nauðsynlegt til að brjóta niður sykur. Ef tilraunin gengur vel verða fleiri sjúklingar fengnir til að prófa lyfið í samvinnu við lækna og Rannsóknarstofu um sykursýki á Bretlandi. Þeir sem þjást af sykursýki 1 veikjast yfirleitt ungir, eða innan við fertugt. Þeir þurfa að sprauta sig með insúlíni á hverjum degi því annars hækkar blóðsykurinn lífshættulega. Vísindamenn hafa lengi leitað leiða til að lækna sjúkdóminn, og eftir að hafa prófað nýja lyfið á músum með góðum árangri telja þeir sig tilbúna til að prófa efnið frekar. Þeir vonast til að í framtíðinni verði hægt að lækna sjúkdóminn um leið og hans verður vart og koma jafnvel alveg í veg fyrir hann.
Heilsa Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira