Af hverju ekki rjúpu í forrétt? 30. desember 2004 00:01 Gordon Lee Winship, matreiðslumaður á Einari Ben, er Breti frá Newcastle sem hefur búið á Íslandi í tæp sex ár. Hann unir hag sínum vel og finnst jólaundibúningur Íslendinga skemmtilegur og spennandi. "Í Bretlandi er það aðallega fylltur kalkúnn um jól meðan hér er meiri fjölbreytni í jóla- og áramótamatnum. Ég myndi þó örugglega bjóða upp á dádýr og skoska rjúpu í Bretlandi, ásamt fasana og akurhænum." Gordon tekur íslensku rjúpuna fram yfir þá skosku sem er mildari. "En hafa skal það sem hendi er næst," segir hann. Hann bendir þó á að skoska rjúpan sé mjög ljúffeng og sniðugt að nota hana sem forrétt." Það er kannski heldur dýrt að vera með rjúpu í aðalrétt þar sem hún hefur rokið upp í verði síðustu ár, en það er ekki þar með sagt að maður þurfi að sleppa henni alveg. Af hverju ekki að hafa hana bara í forrétt? Hér er mín hugmynd að góðum rjúpuforrétti og ljúffengri dádýrasteik í aðalrétt. " Matur Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Terry Reid látinn Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Gordon Lee Winship, matreiðslumaður á Einari Ben, er Breti frá Newcastle sem hefur búið á Íslandi í tæp sex ár. Hann unir hag sínum vel og finnst jólaundibúningur Íslendinga skemmtilegur og spennandi. "Í Bretlandi er það aðallega fylltur kalkúnn um jól meðan hér er meiri fjölbreytni í jóla- og áramótamatnum. Ég myndi þó örugglega bjóða upp á dádýr og skoska rjúpu í Bretlandi, ásamt fasana og akurhænum." Gordon tekur íslensku rjúpuna fram yfir þá skosku sem er mildari. "En hafa skal það sem hendi er næst," segir hann. Hann bendir þó á að skoska rjúpan sé mjög ljúffeng og sniðugt að nota hana sem forrétt." Það er kannski heldur dýrt að vera með rjúpu í aðalrétt þar sem hún hefur rokið upp í verði síðustu ár, en það er ekki þar með sagt að maður þurfi að sleppa henni alveg. Af hverju ekki að hafa hana bara í forrétt? Hér er mín hugmynd að góðum rjúpuforrétti og ljúffengri dádýrasteik í aðalrétt. "
Matur Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Terry Reid látinn Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira