Heilsuverndarstöðina áfram 4. nóvember 2005 06:00 Landspítalinn þótti af mörgum of stór þegar hann var byggður um 1930. Nú sækja menn með spítalann í suðurátt til flugvallarins enda vilja allir sem stækka vilja við sig og byggja meira, fara inn á miðjan flugvöllinn. Þar virðist vera nóg pláss. Byggja þar. Höfundur þessarar greinar vill að umráðasvæði Landspítalans stækki í norður jafnvel alla leið að Sundhöllinni. Núna er talað um að selja Heilsugæslustöð Reykjavíkur sem er norðan Landspítalans og hentar LSH vel. Þarna eru þrjár götur norðan Landspítalans. Þessar götur eru Leifsgata og Egilsgata og Eiríksgata. Þær ætti að kaupa upp og sameina lóð Landspítalans. Alltaf er verið að tala um að sjúkrahótel vanti. Fólk gæti farið fyrr af Landspítala ef pláss væri nóg meðan fólk jafnaði sig örlítið. Fólk getur ekki farið beint út á götuna ef það býr eitt í íbúð. Landspítalinn myndi hafa fleiri sjúkrarúm ef hann gæti strax flutt sjúklinga í næsta hús ef aðeins þarf að líta til þeirra reglulega. Þessi umræða er ekki um öll þessi nýju áform um að brjóta upp götur, byggja á flugvelli o.s.frv. Svo er það hræðilegur hlutur að selja og rífa Heilsugæslustöðina eins og gera á. Þetta er fallegt hús. Setur svip á bæinn. Þetta er hús sem og myndi passa Landspítala vel fyrir ýmsa starfsemi. Nota húsið. Húsin við Eiríksgötu, Leifsgötu og Egilsgötu norðan hafa næg verkefni, henta t.d. sem bílageymslur sem vantar alveg og myndu líklega tvöfalda afköst Landspítalans sem sjúkragistihúss. Ekki selja og rífa Heilsuverndarstöðina. Nota hana. Höfundur er hæstaréttarlögmaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðanir Skoðun Mest lesið Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon Skoðun Köstum ekki verðmætum á glæ Ingvar Jónsson Skoðun Verkafólk kaupir aðgang að íslenskum auðlindum af Norðmönnum Arndís Kristjánsdóttir Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson Skoðun Skoðun Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenska stóðhryssan og Evrópa Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Skoðun Umsókn krefst ákvörðunar – ekki ákalls Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hjálp, barnið mitt spilar Roblox! Kristín Magnúsdóttir skrifar Skoðun Líkindi með guðstrú og djöflatrú Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar skrifar Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó skrifar Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Ólafsdóttir skrifar Sjá meira
Landspítalinn þótti af mörgum of stór þegar hann var byggður um 1930. Nú sækja menn með spítalann í suðurátt til flugvallarins enda vilja allir sem stækka vilja við sig og byggja meira, fara inn á miðjan flugvöllinn. Þar virðist vera nóg pláss. Byggja þar. Höfundur þessarar greinar vill að umráðasvæði Landspítalans stækki í norður jafnvel alla leið að Sundhöllinni. Núna er talað um að selja Heilsugæslustöð Reykjavíkur sem er norðan Landspítalans og hentar LSH vel. Þarna eru þrjár götur norðan Landspítalans. Þessar götur eru Leifsgata og Egilsgata og Eiríksgata. Þær ætti að kaupa upp og sameina lóð Landspítalans. Alltaf er verið að tala um að sjúkrahótel vanti. Fólk gæti farið fyrr af Landspítala ef pláss væri nóg meðan fólk jafnaði sig örlítið. Fólk getur ekki farið beint út á götuna ef það býr eitt í íbúð. Landspítalinn myndi hafa fleiri sjúkrarúm ef hann gæti strax flutt sjúklinga í næsta hús ef aðeins þarf að líta til þeirra reglulega. Þessi umræða er ekki um öll þessi nýju áform um að brjóta upp götur, byggja á flugvelli o.s.frv. Svo er það hræðilegur hlutur að selja og rífa Heilsugæslustöðina eins og gera á. Þetta er fallegt hús. Setur svip á bæinn. Þetta er hús sem og myndi passa Landspítala vel fyrir ýmsa starfsemi. Nota húsið. Húsin við Eiríksgötu, Leifsgötu og Egilsgötu norðan hafa næg verkefni, henta t.d. sem bílageymslur sem vantar alveg og myndu líklega tvöfalda afköst Landspítalans sem sjúkragistihúss. Ekki selja og rífa Heilsuverndarstöðina. Nota hana. Höfundur er hæstaréttarlögmaður.
Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar
Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar