Síðustu stundirnar blóði drifnar 29. janúar 2005 00:01 Síðustu stundirnar fyrir fyrstu frjálsu kosningarnar í Írak eru blóði drifnar. Barist er á götum úti og um traust kjósenda sem óttast er að þori ekki á kjörstaði á morgun. Skæruliðar og hryðjuverkamenn í Írak gera allt hvað þeir geta til að spilla kosningunum á morgun og hafa þeir undanfarinn sólarhring fellt töluverðan fjölda fólks, hermenn og óbreytta borgara í herferð sinni. Yfirvöld hafa nokkrar áhyggjur af afleiðingum þessa á kosningaþátttökuna. Forseti Íraks sagðist í sjónvarpsviðtali telja að meirihluti Íraka myndi ekki taka þátt í kosningunum vegna öryggisástandsins en nokkru síðar sagði hann að að líkindum myndu tveir þriðju hlutar þeirra sem hefðu atkvæðisrétt kjósa. Yfirvöld og helstu klerkar sjíta hvetja sína fylgismenn til að kjósa en kannanir benda til þess að mikill meirihluti súnníta hyggist sniðganga kosningarnar. Barham Saleh, starfandi innanríkisráðherra Íraks, segir einfalda skýringu á því af hverju uppreisnar- og hryðjuverkamenn vilja ekki að kosningarnar takist vel. Osama Bin Laden hafi gefið það út opinberlega að engar kosningar eigi að fara fram í Írak og al-Kaída og skyldar hreyfingar verði að koma í veg fyrir að Írakar mæti á kjörstað. Að hans sögn er þetta vegna þess að ef Írökum tekst að byggja upp virkt lýðræði í hjarta hinna múslimsku Miðausturlanda verða afleiðingarnar gífurlegar, ekki bara í Írak heldur í öllum heimshlutanum, fyrir íslam, hryðjuverkamenn, „Bin Ladena“ þessa heims og fyrir hagsmuni Vesturlanda. Erlent Fréttir Írak Mest lesið Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Erlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Fleiri fréttir Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Sjá meira
Síðustu stundirnar fyrir fyrstu frjálsu kosningarnar í Írak eru blóði drifnar. Barist er á götum úti og um traust kjósenda sem óttast er að þori ekki á kjörstaði á morgun. Skæruliðar og hryðjuverkamenn í Írak gera allt hvað þeir geta til að spilla kosningunum á morgun og hafa þeir undanfarinn sólarhring fellt töluverðan fjölda fólks, hermenn og óbreytta borgara í herferð sinni. Yfirvöld hafa nokkrar áhyggjur af afleiðingum þessa á kosningaþátttökuna. Forseti Íraks sagðist í sjónvarpsviðtali telja að meirihluti Íraka myndi ekki taka þátt í kosningunum vegna öryggisástandsins en nokkru síðar sagði hann að að líkindum myndu tveir þriðju hlutar þeirra sem hefðu atkvæðisrétt kjósa. Yfirvöld og helstu klerkar sjíta hvetja sína fylgismenn til að kjósa en kannanir benda til þess að mikill meirihluti súnníta hyggist sniðganga kosningarnar. Barham Saleh, starfandi innanríkisráðherra Íraks, segir einfalda skýringu á því af hverju uppreisnar- og hryðjuverkamenn vilja ekki að kosningarnar takist vel. Osama Bin Laden hafi gefið það út opinberlega að engar kosningar eigi að fara fram í Írak og al-Kaída og skyldar hreyfingar verði að koma í veg fyrir að Írakar mæti á kjörstað. Að hans sögn er þetta vegna þess að ef Írökum tekst að byggja upp virkt lýðræði í hjarta hinna múslimsku Miðausturlanda verða afleiðingarnar gífurlegar, ekki bara í Írak heldur í öllum heimshlutanum, fyrir íslam, hryðjuverkamenn, „Bin Ladena“ þessa heims og fyrir hagsmuni Vesturlanda.
Erlent Fréttir Írak Mest lesið Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Erlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Fleiri fréttir Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Sjá meira
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent