500 palestínskum föngum sleppt 21. febrúar 2005 00:01 Fimmhundruð palestínskum föngum sem verið hafa í haldi í Ísrael verður sleppt klukkan átta að íslenskum tíma í dag. Ariel Sharon, forsætisráðherra Ísraels, segir þetta gert til þess að koma enn frekari skriði á friðarferlið sem tekið hefur mikinn kipp undanfarið. Frelsun fanganna er mjög mikilvæg fyrir Mahmoud Abbas, nýkjörinn leiðtoga Palestínu, þar sem hún er grundvallarforsenda þess að honum takist að friðþægja herskáa Palestínumenn. Margir Palestínumenn eru þó á því að sleppa þurfi margfalt fleiri föngum til að herskáir hópar samþykki vopnahléð sem Abbas gekk frá við Sharon. Um átta þúsund palestínskir fangar eru í fangelsum í Ísrael. Í gær samþykkti Fatah-hreyfingin í Palestínu nýja ríkisstjórn Abbas og þykir það einnig mikill sigur fyrir hinn nýkjörna leiðtoga. Töluverðan tíma tók að fá samþykki Fatah fyrir stjórninni vegna mótmæla forsætisráðherrans, Ahmed Quarei. Í ríkisstjórninni eru allir helstu bandamenn Abbas og það auðveldar honum mjög að ná fram stefnumálum sínum að stjórnin hafi verið samþykkt. Friðarferlinu fyrir botni Miðjarðarhafs miðar nú mjög vel og í gær samþykkti þingið í Ísrael tillögu Ariels Sharons um brottflutning frá herteknum svæðum Palestínumanna sem verið hefur eitt af stærstu deilumálum Ísraels og Palestínu. Erlent Fréttir Stj.mál Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent Fleiri fréttir Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sjá meira
Fimmhundruð palestínskum föngum sem verið hafa í haldi í Ísrael verður sleppt klukkan átta að íslenskum tíma í dag. Ariel Sharon, forsætisráðherra Ísraels, segir þetta gert til þess að koma enn frekari skriði á friðarferlið sem tekið hefur mikinn kipp undanfarið. Frelsun fanganna er mjög mikilvæg fyrir Mahmoud Abbas, nýkjörinn leiðtoga Palestínu, þar sem hún er grundvallarforsenda þess að honum takist að friðþægja herskáa Palestínumenn. Margir Palestínumenn eru þó á því að sleppa þurfi margfalt fleiri föngum til að herskáir hópar samþykki vopnahléð sem Abbas gekk frá við Sharon. Um átta þúsund palestínskir fangar eru í fangelsum í Ísrael. Í gær samþykkti Fatah-hreyfingin í Palestínu nýja ríkisstjórn Abbas og þykir það einnig mikill sigur fyrir hinn nýkjörna leiðtoga. Töluverðan tíma tók að fá samþykki Fatah fyrir stjórninni vegna mótmæla forsætisráðherrans, Ahmed Quarei. Í ríkisstjórninni eru allir helstu bandamenn Abbas og það auðveldar honum mjög að ná fram stefnumálum sínum að stjórnin hafi verið samþykkt. Friðarferlinu fyrir botni Miðjarðarhafs miðar nú mjög vel og í gær samþykkti þingið í Ísrael tillögu Ariels Sharons um brottflutning frá herteknum svæðum Palestínumanna sem verið hefur eitt af stærstu deilumálum Ísraels og Palestínu.
Erlent Fréttir Stj.mál Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent Fleiri fréttir Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sjá meira