Skemmtilegt safn 23. mars 2005 00:01 Safnið var opnað formlega 1987 en hefur á undanförnum árum verið að taka breytingum til hins betra. Safnið skiptist í fjóra hluta, og segir Íris Ólöf Sigurjónsdóttir, sem tók við safninu fyrir þremur árum alla hluti tengjast Svarfaðardal á einn eða annan hátt. "Fyrsti hlutinn er náttúrugripasafn, með uppstoppuðum refum og ísbirni. Í Svarfaðardal er elsta friðland fugla á landinu og þess vegna er gaman að tengja um 100 uppstoppaða fugla safnsins friðlandinu," segir Íris. Annar hluti safnsins er tileinkaður frægum Svarfdælingum og er af nógu að taka. "Þekktastur er sennilega Jóhann Svarfdælingur Pétursson, betur þekktur sem Jóhann risi. Hann var um tíma hæsti maður heims, 2,34 metrar á hæð. Í stofunni hans er hægt að horfa á heimildarmynd um hann auk búta úr kvikmyndum sem hann tók sjálfur, enda mikill áhugamaður um kvikmyndir. "Þá er einnig að finna minningarstofu um Kristján Eldjárn forseta, sem fæddist á Tjörn í Svarfaðardal og þá hefur séra Friðrik Friðriksson, sem fæddist að Hálsi, einnig sinn skáp. Þriðji hlutinn er síðan hefðbundið byggðasafn, með munum úr heimilishaldi og atvinnuháttum Svarfdælinga. Fjórði hlutinn var nýlega opnaður en hann er helgaður því að sjötíu ár eru liðin frá því jarðskjálftinn mikli reið yfir. "Þar má meðal annars finna gamlan jarðskjálftamæli frá Veðurstofu Íslands auk þess sem hægt er að lesa minningar þess fólks sem lenti í þessum jarðskjálfta," segir Íris Ólöf og bætir því við að safnið hafi alltaf verið vel sótt. Ferðalög Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Safnið var opnað formlega 1987 en hefur á undanförnum árum verið að taka breytingum til hins betra. Safnið skiptist í fjóra hluta, og segir Íris Ólöf Sigurjónsdóttir, sem tók við safninu fyrir þremur árum alla hluti tengjast Svarfaðardal á einn eða annan hátt. "Fyrsti hlutinn er náttúrugripasafn, með uppstoppuðum refum og ísbirni. Í Svarfaðardal er elsta friðland fugla á landinu og þess vegna er gaman að tengja um 100 uppstoppaða fugla safnsins friðlandinu," segir Íris. Annar hluti safnsins er tileinkaður frægum Svarfdælingum og er af nógu að taka. "Þekktastur er sennilega Jóhann Svarfdælingur Pétursson, betur þekktur sem Jóhann risi. Hann var um tíma hæsti maður heims, 2,34 metrar á hæð. Í stofunni hans er hægt að horfa á heimildarmynd um hann auk búta úr kvikmyndum sem hann tók sjálfur, enda mikill áhugamaður um kvikmyndir. "Þá er einnig að finna minningarstofu um Kristján Eldjárn forseta, sem fæddist á Tjörn í Svarfaðardal og þá hefur séra Friðrik Friðriksson, sem fæddist að Hálsi, einnig sinn skáp. Þriðji hlutinn er síðan hefðbundið byggðasafn, með munum úr heimilishaldi og atvinnuháttum Svarfdælinga. Fjórði hlutinn var nýlega opnaður en hann er helgaður því að sjötíu ár eru liðin frá því jarðskjálftinn mikli reið yfir. "Þar má meðal annars finna gamlan jarðskjálftamæli frá Veðurstofu Íslands auk þess sem hægt er að lesa minningar þess fólks sem lenti í þessum jarðskjálfta," segir Íris Ólöf og bætir því við að safnið hafi alltaf verið vel sótt.
Ferðalög Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira