Hitchhikers Guide í símann þinn 12. apríl 2005 00:01 Það þekkja margir bækur Douglas Adams, Hitchhikers Guide To The Galaxy enda þrælskemtileg lesning. Kvikmynd eftir bókunum verður frumsýnd í Bandaríkjunum þann 29.apríl en hér heima verður hún frumsýnd í Sambíóunum 06. maí næstkomandi. Vinnsla myndarinnar komst í fréttir hér heima fyrir nokkru þar sem hluti hennar átti að vera kvikmyndaður hér á landi í samvinnu við Íslenskt framleiðslufyrirtæki. Ásamt kvikmyndinni munu tveir leikir koma út fyrir farsíma en það eru Hitchhikers Guide To The Galaxy: Adventure Game og mun spilarinn geta farið í gegnum söguna með þeim litskrúðugu karakterum sem prýða bókina. Hinn leikurinn heitir Vogon Planet Destructor og er skotleikur þar sem spilarinn þarf að sprengja upp plánetur til að búa til rými fyrir þjóðveg um himingeiminn. Semsagt frábærar fréttir fyrir þá sem hafa gaman af þessum frábæru bókum. Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Oprah sú valdamesta Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Lay Low á Grand Rokk Tónlist Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Það þekkja margir bækur Douglas Adams, Hitchhikers Guide To The Galaxy enda þrælskemtileg lesning. Kvikmynd eftir bókunum verður frumsýnd í Bandaríkjunum þann 29.apríl en hér heima verður hún frumsýnd í Sambíóunum 06. maí næstkomandi. Vinnsla myndarinnar komst í fréttir hér heima fyrir nokkru þar sem hluti hennar átti að vera kvikmyndaður hér á landi í samvinnu við Íslenskt framleiðslufyrirtæki. Ásamt kvikmyndinni munu tveir leikir koma út fyrir farsíma en það eru Hitchhikers Guide To The Galaxy: Adventure Game og mun spilarinn geta farið í gegnum söguna með þeim litskrúðugu karakterum sem prýða bókina. Hinn leikurinn heitir Vogon Planet Destructor og er skotleikur þar sem spilarinn þarf að sprengja upp plánetur til að búa til rými fyrir þjóðveg um himingeiminn. Semsagt frábærar fréttir fyrir þá sem hafa gaman af þessum frábæru bókum.
Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Oprah sú valdamesta Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Lay Low á Grand Rokk Tónlist Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira