Sameining Samfylkingar og VG? 18. apríl 2005 00:01 Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, telur fátt standa í vegi fyrir að Vinstri grænir og Samfylkingin geti sameinast í einn flokk. Ungir Vinstri grænir vilja hins vegar slíta R-lista samstarfinu og bjóða fram sér næsta vor. Stjórn Ungra Vinstri grænna í Reykjavík sendi í gær frá sér ályktun þar sem hún skorar á stjórn Reykjavíkurfélags Vinstri-grænna að hefja án tafar undirbúning að sérframboði í næstu borgarstjórnarkosningum. Ungir Vinstri grænir vilja sem sagt slíta R-lista samstarfinu að loknu yfirstandandi kjörtímabili. Allt annan tón kvað við hjá formanni Samfylkingarinnar, Össuri Skarphéðinssyni, í viðtali í Íslandi í bítið í morgun. Þar sagði hann að hann teldi stjórnarandstöðuna hafa orðið mjög sterka einingu í fjölmiðlamálinu í fyrra og það gæti haft enn róttækari afleiðingar. „Ég tel miklu meiri líkur á því (í kjölfar fjölmiðlamálsins) að VG og Samfylkinginn nái því marki að verða einn og sami flokkurinn í framtíðinni heldur en að menn töldu áður,“ sagði Össur. Hann bætti við að sjónarmið flokkanna væru orðin svo lík að sameining ætti að vera möguleg. Össur sagði mismunandi skoðanir á Evrópusambandinu og einkavæðingu ekki eiga að þurfa að standa í vegi fyrir því að flokkarnir gætu náð saman. Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs, segir samstarfið vissulega hafa gengið vel en honum finnst tal um sameiningu ekki vera inni í myndinni - þetta séu sjálfstæðir flokkar með mismunandi áherslur. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Fleiri fréttir Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Sjá meira
Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, telur fátt standa í vegi fyrir að Vinstri grænir og Samfylkingin geti sameinast í einn flokk. Ungir Vinstri grænir vilja hins vegar slíta R-lista samstarfinu og bjóða fram sér næsta vor. Stjórn Ungra Vinstri grænna í Reykjavík sendi í gær frá sér ályktun þar sem hún skorar á stjórn Reykjavíkurfélags Vinstri-grænna að hefja án tafar undirbúning að sérframboði í næstu borgarstjórnarkosningum. Ungir Vinstri grænir vilja sem sagt slíta R-lista samstarfinu að loknu yfirstandandi kjörtímabili. Allt annan tón kvað við hjá formanni Samfylkingarinnar, Össuri Skarphéðinssyni, í viðtali í Íslandi í bítið í morgun. Þar sagði hann að hann teldi stjórnarandstöðuna hafa orðið mjög sterka einingu í fjölmiðlamálinu í fyrra og það gæti haft enn róttækari afleiðingar. „Ég tel miklu meiri líkur á því (í kjölfar fjölmiðlamálsins) að VG og Samfylkinginn nái því marki að verða einn og sami flokkurinn í framtíðinni heldur en að menn töldu áður,“ sagði Össur. Hann bætti við að sjónarmið flokkanna væru orðin svo lík að sameining ætti að vera möguleg. Össur sagði mismunandi skoðanir á Evrópusambandinu og einkavæðingu ekki eiga að þurfa að standa í vegi fyrir því að flokkarnir gætu náð saman. Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs, segir samstarfið vissulega hafa gengið vel en honum finnst tal um sameiningu ekki vera inni í myndinni - þetta séu sjálfstæðir flokkar með mismunandi áherslur.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Fleiri fréttir Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Sjá meira