Vilja meira fé til samgöngumála 19. apríl 2005 00:01 Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokks leggja áherslu á að framkvæmdafé til samgöngumála í Reykjavík og á höfuðborgarsvæðinu verði aukið frá því sem nú er. Þótt framlög til höfuðborgarsvæðisins hafi aukist talsvert að undanförnu sé brýn nauðsyn til að gera enn betur. Þetta kemur fram í bókun sem þeir lögðu fram á borgarstjórnarfundi í dag. Í bókuninni halda sjálfstæðismenn því fram að Reykjavíkurlistinn beri ábyrgð á þeim töfum sem hafi orðið við mikilvægustu úrbætur á samgöngum í Reykjavík og segja að framlög til samgöngumála í Reykjavík væru hærri ef R-listinn hefði hefði gætt hagsmuna Reykvíkinga í samgöngumálum. Sjálfstæðismenn segja enn fremur að í samgönguáætlun Alþingis sé ekki gert ráð fyrir bráðnauðsynlegri gerð mislægra gatnamóta Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar. Ástæðan sé sú að R-listinn hafi tvisvar tekið slík gatnamót af dagskrá þrátt fyrir skýran vilja samgönguyfirvalda til að ráðast í þá framkvæmd. Þá liggi ekki fyrir ákvörðun borgaryfirvalda um hvaða leið verði farin við lagningu Sundabrautar. Ákvörðun um það hafi sífellt dregist á langinn í höndum R-listans. Meðan svo sé geti borgaryfirvöld ekki vænst þess að fjármunum verði varið til verksins. Ávallt hafi legið fyrir að um sértæka fjármögnun yrði að ræða við lagningu Sundabrautar, sem gæti hafist á árunum 2007-2008, og hvetja borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins til þess að fjármögnun verði tryggð til að leggja Sundabrautina alla leið upp á Vesturlandsveg. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira
Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokks leggja áherslu á að framkvæmdafé til samgöngumála í Reykjavík og á höfuðborgarsvæðinu verði aukið frá því sem nú er. Þótt framlög til höfuðborgarsvæðisins hafi aukist talsvert að undanförnu sé brýn nauðsyn til að gera enn betur. Þetta kemur fram í bókun sem þeir lögðu fram á borgarstjórnarfundi í dag. Í bókuninni halda sjálfstæðismenn því fram að Reykjavíkurlistinn beri ábyrgð á þeim töfum sem hafi orðið við mikilvægustu úrbætur á samgöngum í Reykjavík og segja að framlög til samgöngumála í Reykjavík væru hærri ef R-listinn hefði hefði gætt hagsmuna Reykvíkinga í samgöngumálum. Sjálfstæðismenn segja enn fremur að í samgönguáætlun Alþingis sé ekki gert ráð fyrir bráðnauðsynlegri gerð mislægra gatnamóta Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar. Ástæðan sé sú að R-listinn hafi tvisvar tekið slík gatnamót af dagskrá þrátt fyrir skýran vilja samgönguyfirvalda til að ráðast í þá framkvæmd. Þá liggi ekki fyrir ákvörðun borgaryfirvalda um hvaða leið verði farin við lagningu Sundabrautar. Ákvörðun um það hafi sífellt dregist á langinn í höndum R-listans. Meðan svo sé geti borgaryfirvöld ekki vænst þess að fjármunum verði varið til verksins. Ávallt hafi legið fyrir að um sértæka fjármögnun yrði að ræða við lagningu Sundabrautar, sem gæti hafist á árunum 2007-2008, og hvetja borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins til þess að fjármögnun verði tryggð til að leggja Sundabrautina alla leið upp á Vesturlandsveg.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira