Uppsagnir án rökstuðnings? 3. maí 2005 00:01 Hægt verður að segja starfsmönnum Ríkisútvarpsins upp án áminningar og málefnalegs rökstuðnings, ef fyrirtækið verður sameignarstofnun, eins og nýtt frumvarp um Ríkisútvarpið gerir ráð fyrir. Þá missa þeir rétt til biðlauna. Þetta segir lögfræðingur BSRB. Gestur Jónsson, lögfræðingur BSRB, segir nýtt frumvarp um Ríkisútvarpið í raun virðast hafa þann eina tilgang að skerða réttindi starfsmanna þess. Verið sé að breyta stofnun í sameignarstofnun þótt ríkið verði eini eigandinn. Þar séu menn í raun að sigla undir fölsku flaggi, enda beri ríkið áfram ótakmarkaða ábygð á rekstrinum. Gestur segir að það hljóti að vera markmiðið með þessu að breyta réttarstöðu starfsmanna RÚV. Það komi reyndar ekki glögglega fram í texta frumvarpsins sjálfs en þegar greinargerðin sé lesin sjái menn orð notuð um að nái eigi fram hagkvæmni og öðru slíku. Einnig að breyta eigi því að reglur sem gildi um aðra ríkisstarfsmenn gildi um starfsmenn RÚV. Gestur nefnir réttinn til áminningar og málefnalegs rökstuðnings fyrir uppsögn en þetta snertir ennfremur rétt til biðlauna. Gestur skilur frumvarpið þannig að rétturinn verði „tekinn úr sambandi“ og ef það sé réttur skilningur þá sé einfaldlega hægt að segja upp starfsmönnum án fyrirvara og án þess að þeir fái nein biðlaun. Gestur bendir á að Samtök opinberra starfsmanna hafi oftsinnis höfðað mál til að láta reyna á réttarstöðu starfsmanna þegar ríkisstofnunum hafi verið breytt eða þær lagðar niður. Það sé fullur vilji hjá forsvarsmönnum BSRB til að láta reyna á þetta mál fyrir dómstólum, verði frumvarpið að lögum. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Erlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Innlent „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Innlent Fleiri fréttir „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Sjá meira
Hægt verður að segja starfsmönnum Ríkisútvarpsins upp án áminningar og málefnalegs rökstuðnings, ef fyrirtækið verður sameignarstofnun, eins og nýtt frumvarp um Ríkisútvarpið gerir ráð fyrir. Þá missa þeir rétt til biðlauna. Þetta segir lögfræðingur BSRB. Gestur Jónsson, lögfræðingur BSRB, segir nýtt frumvarp um Ríkisútvarpið í raun virðast hafa þann eina tilgang að skerða réttindi starfsmanna þess. Verið sé að breyta stofnun í sameignarstofnun þótt ríkið verði eini eigandinn. Þar séu menn í raun að sigla undir fölsku flaggi, enda beri ríkið áfram ótakmarkaða ábygð á rekstrinum. Gestur segir að það hljóti að vera markmiðið með þessu að breyta réttarstöðu starfsmanna RÚV. Það komi reyndar ekki glögglega fram í texta frumvarpsins sjálfs en þegar greinargerðin sé lesin sjái menn orð notuð um að nái eigi fram hagkvæmni og öðru slíku. Einnig að breyta eigi því að reglur sem gildi um aðra ríkisstarfsmenn gildi um starfsmenn RÚV. Gestur nefnir réttinn til áminningar og málefnalegs rökstuðnings fyrir uppsögn en þetta snertir ennfremur rétt til biðlauna. Gestur skilur frumvarpið þannig að rétturinn verði „tekinn úr sambandi“ og ef það sé réttur skilningur þá sé einfaldlega hægt að segja upp starfsmönnum án fyrirvara og án þess að þeir fái nein biðlaun. Gestur bendir á að Samtök opinberra starfsmanna hafi oftsinnis höfðað mál til að láta reyna á réttarstöðu starfsmanna þegar ríkisstofnunum hafi verið breytt eða þær lagðar niður. Það sé fullur vilji hjá forsvarsmönnum BSRB til að láta reyna á þetta mál fyrir dómstólum, verði frumvarpið að lögum.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Erlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Innlent „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Innlent Fleiri fréttir „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Sjá meira