Markmið náist ekki vegna olíuverðs 9. maí 2005 00:01 Háu dísilolíuverði verður mótmælt formlega í dag með hópakstri frá Holtagörðum að Alþingi. Þeir sem að mótmælunum standa segja markmið nýrra laga um dísilolíu ekki nást með þeim leiðum sem ríkisstjórnin vill fara. Það eru nokkur félög sem standa að mótmælunum: Ferðaklúbburinn 4X4, Frami, stéttarfélag leigubílstjóra, Landssamband sendibílstjóra, Bifreiðastjórafélagið Átak og Félag hópferðaleyfishafa. Safnast verður saman klukkan 16 við Ikea í Holtagörðum og ekið þaðan að Alþingishúsinu þar sem stjórnvöldum verða afhent mótmæli hópsins. Halldór Sveinsson í Ferðaklúbbnum 4X4 segir að miðað við þau áform sem liggi fyrir núna telji félögin að markmiðin með lögunum falli um sjálf sig með verðlagningu á dísilolíu. Að sögn Halldórs eru um 8 prósent bíla á landinu dísilbílar en í nágrannalöndunum er hlutfallið 40 til 50 prósent. Hann segir það endurspeglast í verðlagningunni í þessum löndum. Þegar lögin hafi verið samþykkt hér í fyrra hafi dísilolía verið um 20 krónum ódýrari en bensín annars staðar á Norðurlöndum en hér á landi verði olían töluvert dýrari en bensínið. Félögin telji því það ekki vera hvetjandi fyrir fólk til að skipta yfir á dísilbíla, en dísilvél sé umhverfisvænni en bensínvél. Þeir sem að mótmælunum standa telja að gera eigi Íslendingum jafn auðvelt eða auðveldara en öðrum þjóðum að taka dísilbíla í almenna notkun. Þá segir hópurinn að harkalega sé vegið að atvinnubílstjórum þar sem rekstrarkostnaður þeirra sem nota dísilbíla stóraukist og muni hafa alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir heilu starfsstéttirnar. Skorað er á stjórnvöld að afstýra þeim mistökum sem í verðlagningunni felist. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Innlent Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Sjá meira
Háu dísilolíuverði verður mótmælt formlega í dag með hópakstri frá Holtagörðum að Alþingi. Þeir sem að mótmælunum standa segja markmið nýrra laga um dísilolíu ekki nást með þeim leiðum sem ríkisstjórnin vill fara. Það eru nokkur félög sem standa að mótmælunum: Ferðaklúbburinn 4X4, Frami, stéttarfélag leigubílstjóra, Landssamband sendibílstjóra, Bifreiðastjórafélagið Átak og Félag hópferðaleyfishafa. Safnast verður saman klukkan 16 við Ikea í Holtagörðum og ekið þaðan að Alþingishúsinu þar sem stjórnvöldum verða afhent mótmæli hópsins. Halldór Sveinsson í Ferðaklúbbnum 4X4 segir að miðað við þau áform sem liggi fyrir núna telji félögin að markmiðin með lögunum falli um sjálf sig með verðlagningu á dísilolíu. Að sögn Halldórs eru um 8 prósent bíla á landinu dísilbílar en í nágrannalöndunum er hlutfallið 40 til 50 prósent. Hann segir það endurspeglast í verðlagningunni í þessum löndum. Þegar lögin hafi verið samþykkt hér í fyrra hafi dísilolía verið um 20 krónum ódýrari en bensín annars staðar á Norðurlöndum en hér á landi verði olían töluvert dýrari en bensínið. Félögin telji því það ekki vera hvetjandi fyrir fólk til að skipta yfir á dísilbíla, en dísilvél sé umhverfisvænni en bensínvél. Þeir sem að mótmælunum standa telja að gera eigi Íslendingum jafn auðvelt eða auðveldara en öðrum þjóðum að taka dísilbíla í almenna notkun. Þá segir hópurinn að harkalega sé vegið að atvinnubílstjórum þar sem rekstrarkostnaður þeirra sem nota dísilbíla stóraukist og muni hafa alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir heilu starfsstéttirnar. Skorað er á stjórnvöld að afstýra þeim mistökum sem í verðlagningunni felist.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Innlent Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Sjá meira