Ný samkeppnislög 11. maí 2005 00:01 Lög um samkeppnismál voru afgreidd frá Alþingi í fyrradag. Lúðvík Bergvinsson, Samfylkingunni, sagði í umræðum um atkvæðagreiðsluna að lagabreytingarnar snerust fyrst og fremst um aðferðir stjórnarflokkanna til að ná pólítískum tökum á sjálfstæðum og óþægilegum stofnunum, auk þess sem koma þyrfti vildarvinum fyrir í kerfinu. Samkeppnisstofnun væri í fjársvelti og 100 milljónir króna skorti til að ljúka þeim verkefnum sem borist hefðu henni. "Samkeppnisstofnun gerði ríkisstjórninni það sem alls ekki mátti gera. Hún snerti hina ósnertanlegu. Hún snerti þá sem aldrei hafa þurft að bera ábyrgð á gerðum sínum. Hún snerti þá sem hingað til hafa setið á fremsta bekk á landsfundum stjórnarflokkanna og rakað saman fé í þeirra þágu. Almenningur mun fylgjast með hverri hreyfingu viðskiptaráðherra í þessu máli," sagði Lúðvík. Valgerður Sverrisdóttir viðskiptaráðherra sagði frumvörpin eitt merkasta mál þingsins í vetur. Ákvörðunarvald yrði fært frá fimm manna pólítískt skipuðu samkeppnisráði til samkeppniseftirlitsins. Fjárframlög yrðu aukin. "Stjórnarandstaðan hefur lagst lágt að halda því fram að um sé að ræða hefndaraðgerðir stjórnvalda vegna olíumálsins. Við upphaf þess í desember 2001 var haft eftir mér í einu dagblaðanna að aðgerðin hefði verið "heppileg og hörð". Auk þess hafnaði ég beiðni Verslunarráðs um að hafa afskipti af málinu og láta rannsaka afskipti Samkeppnisstofnunar," sagði Valgerður. Guðjón A. Kristjánsson, þingmaður Frjálslynda flokksins, sagði lögin auka handstýringu stjórnvalda. "Hér er gengið gegn hagsmunum neytenda og við höfnum þessari málsmeðferð," sagði Guðjón. "Með lagasetningunni er verið að opna fyrir pólítíska íhlutun í samkeppniseftirlit enda lögin sett til höfuðs forstöðumönnum sem gengu vasklega fram í olíumálinu," sagði Jóhanna Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Innlent „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Fleiri fréttir Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Sjá meira
Lög um samkeppnismál voru afgreidd frá Alþingi í fyrradag. Lúðvík Bergvinsson, Samfylkingunni, sagði í umræðum um atkvæðagreiðsluna að lagabreytingarnar snerust fyrst og fremst um aðferðir stjórnarflokkanna til að ná pólítískum tökum á sjálfstæðum og óþægilegum stofnunum, auk þess sem koma þyrfti vildarvinum fyrir í kerfinu. Samkeppnisstofnun væri í fjársvelti og 100 milljónir króna skorti til að ljúka þeim verkefnum sem borist hefðu henni. "Samkeppnisstofnun gerði ríkisstjórninni það sem alls ekki mátti gera. Hún snerti hina ósnertanlegu. Hún snerti þá sem aldrei hafa þurft að bera ábyrgð á gerðum sínum. Hún snerti þá sem hingað til hafa setið á fremsta bekk á landsfundum stjórnarflokkanna og rakað saman fé í þeirra þágu. Almenningur mun fylgjast með hverri hreyfingu viðskiptaráðherra í þessu máli," sagði Lúðvík. Valgerður Sverrisdóttir viðskiptaráðherra sagði frumvörpin eitt merkasta mál þingsins í vetur. Ákvörðunarvald yrði fært frá fimm manna pólítískt skipuðu samkeppnisráði til samkeppniseftirlitsins. Fjárframlög yrðu aukin. "Stjórnarandstaðan hefur lagst lágt að halda því fram að um sé að ræða hefndaraðgerðir stjórnvalda vegna olíumálsins. Við upphaf þess í desember 2001 var haft eftir mér í einu dagblaðanna að aðgerðin hefði verið "heppileg og hörð". Auk þess hafnaði ég beiðni Verslunarráðs um að hafa afskipti af málinu og láta rannsaka afskipti Samkeppnisstofnunar," sagði Valgerður. Guðjón A. Kristjánsson, þingmaður Frjálslynda flokksins, sagði lögin auka handstýringu stjórnvalda. "Hér er gengið gegn hagsmunum neytenda og við höfnum þessari málsmeðferð," sagði Guðjón. "Með lagasetningunni er verið að opna fyrir pólítíska íhlutun í samkeppniseftirlit enda lögin sett til höfuðs forstöðumönnum sem gengu vasklega fram í olíumálinu," sagði Jóhanna Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Innlent „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Fleiri fréttir Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Sjá meira