Ný samkeppnislög 11. maí 2005 00:01 Lög um samkeppnismál voru afgreidd frá Alþingi í fyrradag. Lúðvík Bergvinsson, Samfylkingunni, sagði í umræðum um atkvæðagreiðsluna að lagabreytingarnar snerust fyrst og fremst um aðferðir stjórnarflokkanna til að ná pólítískum tökum á sjálfstæðum og óþægilegum stofnunum, auk þess sem koma þyrfti vildarvinum fyrir í kerfinu. Samkeppnisstofnun væri í fjársvelti og 100 milljónir króna skorti til að ljúka þeim verkefnum sem borist hefðu henni. "Samkeppnisstofnun gerði ríkisstjórninni það sem alls ekki mátti gera. Hún snerti hina ósnertanlegu. Hún snerti þá sem aldrei hafa þurft að bera ábyrgð á gerðum sínum. Hún snerti þá sem hingað til hafa setið á fremsta bekk á landsfundum stjórnarflokkanna og rakað saman fé í þeirra þágu. Almenningur mun fylgjast með hverri hreyfingu viðskiptaráðherra í þessu máli," sagði Lúðvík. Valgerður Sverrisdóttir viðskiptaráðherra sagði frumvörpin eitt merkasta mál þingsins í vetur. Ákvörðunarvald yrði fært frá fimm manna pólítískt skipuðu samkeppnisráði til samkeppniseftirlitsins. Fjárframlög yrðu aukin. "Stjórnarandstaðan hefur lagst lágt að halda því fram að um sé að ræða hefndaraðgerðir stjórnvalda vegna olíumálsins. Við upphaf þess í desember 2001 var haft eftir mér í einu dagblaðanna að aðgerðin hefði verið "heppileg og hörð". Auk þess hafnaði ég beiðni Verslunarráðs um að hafa afskipti af málinu og láta rannsaka afskipti Samkeppnisstofnunar," sagði Valgerður. Guðjón A. Kristjánsson, þingmaður Frjálslynda flokksins, sagði lögin auka handstýringu stjórnvalda. "Hér er gengið gegn hagsmunum neytenda og við höfnum þessari málsmeðferð," sagði Guðjón. "Með lagasetningunni er verið að opna fyrir pólítíska íhlutun í samkeppniseftirlit enda lögin sett til höfuðs forstöðumönnum sem gengu vasklega fram í olíumálinu," sagði Jóhanna Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Erlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Innlent „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Innlent Fleiri fréttir „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Sjá meira
Lög um samkeppnismál voru afgreidd frá Alþingi í fyrradag. Lúðvík Bergvinsson, Samfylkingunni, sagði í umræðum um atkvæðagreiðsluna að lagabreytingarnar snerust fyrst og fremst um aðferðir stjórnarflokkanna til að ná pólítískum tökum á sjálfstæðum og óþægilegum stofnunum, auk þess sem koma þyrfti vildarvinum fyrir í kerfinu. Samkeppnisstofnun væri í fjársvelti og 100 milljónir króna skorti til að ljúka þeim verkefnum sem borist hefðu henni. "Samkeppnisstofnun gerði ríkisstjórninni það sem alls ekki mátti gera. Hún snerti hina ósnertanlegu. Hún snerti þá sem aldrei hafa þurft að bera ábyrgð á gerðum sínum. Hún snerti þá sem hingað til hafa setið á fremsta bekk á landsfundum stjórnarflokkanna og rakað saman fé í þeirra þágu. Almenningur mun fylgjast með hverri hreyfingu viðskiptaráðherra í þessu máli," sagði Lúðvík. Valgerður Sverrisdóttir viðskiptaráðherra sagði frumvörpin eitt merkasta mál þingsins í vetur. Ákvörðunarvald yrði fært frá fimm manna pólítískt skipuðu samkeppnisráði til samkeppniseftirlitsins. Fjárframlög yrðu aukin. "Stjórnarandstaðan hefur lagst lágt að halda því fram að um sé að ræða hefndaraðgerðir stjórnvalda vegna olíumálsins. Við upphaf þess í desember 2001 var haft eftir mér í einu dagblaðanna að aðgerðin hefði verið "heppileg og hörð". Auk þess hafnaði ég beiðni Verslunarráðs um að hafa afskipti af málinu og láta rannsaka afskipti Samkeppnisstofnunar," sagði Valgerður. Guðjón A. Kristjánsson, þingmaður Frjálslynda flokksins, sagði lögin auka handstýringu stjórnvalda. "Hér er gengið gegn hagsmunum neytenda og við höfnum þessari málsmeðferð," sagði Guðjón. "Með lagasetningunni er verið að opna fyrir pólítíska íhlutun í samkeppniseftirlit enda lögin sett til höfuðs forstöðumönnum sem gengu vasklega fram í olíumálinu," sagði Jóhanna Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Erlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Innlent „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Innlent Fleiri fréttir „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Sjá meira