Að virkja jákvæðu hliðarnar 18. maí 2005 00:01 "Lesblindir einstaklingar eiga í erfiðleikum með tvívíð tákn, bókstafi og tölustafi en búa yfir myndrænni hugsun og sköpunarhæfileikum," segir Sigrún sem er ein þeirra sex sem vinna á Lesblindusetrinu. Þar er boðið upp á 30 stunda einstaklingsnámskeið í svokallaðri Davis aðferðafræði sem beinist að rótum lesblindunnar en ekki áhrifum hennar. Segja má að hindranir séu fjarlægðar með þeim hætti að stafir og orð rugli nemandann síður eða alls ekki og því verður lestur og nám léttara. Námskeiðinu fylgir svo eftirfylgni og símaþjónusta, að sögn Sigrúnar. En hvaða aldur miðast þessi námskeið við? "Undir venjulegum kringumstæðum miðast þetta við 9-10 ára en við förum neðar. Við vinnum yfirleitt með börnin fimm tíma í einu, sex tíma á dag. Árangurinn getur orðið 96% þannig að þau eiga mikla möguleika ef þau leggja sig fram en auðvitað byggist þetta á því hversu tilbúin þau eru að tileinka sér aðferðirnar," segir Sigrún og bætir við að lokum: "Það er fullt af jákvæðum þáttum í lesblindunni. Maður þarf bara að vinna á neikvæðu þáttunum til að komast að þeim." Nám Mest lesið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
"Lesblindir einstaklingar eiga í erfiðleikum með tvívíð tákn, bókstafi og tölustafi en búa yfir myndrænni hugsun og sköpunarhæfileikum," segir Sigrún sem er ein þeirra sex sem vinna á Lesblindusetrinu. Þar er boðið upp á 30 stunda einstaklingsnámskeið í svokallaðri Davis aðferðafræði sem beinist að rótum lesblindunnar en ekki áhrifum hennar. Segja má að hindranir séu fjarlægðar með þeim hætti að stafir og orð rugli nemandann síður eða alls ekki og því verður lestur og nám léttara. Námskeiðinu fylgir svo eftirfylgni og símaþjónusta, að sögn Sigrúnar. En hvaða aldur miðast þessi námskeið við? "Undir venjulegum kringumstæðum miðast þetta við 9-10 ára en við förum neðar. Við vinnum yfirleitt með börnin fimm tíma í einu, sex tíma á dag. Árangurinn getur orðið 96% þannig að þau eiga mikla möguleika ef þau leggja sig fram en auðvitað byggist þetta á því hversu tilbúin þau eru að tileinka sér aðferðirnar," segir Sigrún og bætir við að lokum: "Það er fullt af jákvæðum þáttum í lesblindunni. Maður þarf bara að vinna á neikvæðu þáttunum til að komast að þeim."
Nám Mest lesið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira