Fram lagði ÍBV í framlengingu 13. október 2005 19:33 Framarar unnu góðan sigur á Eyjamönnum í átta liða úrslitum bikarkeppninnar á Laugardalsvellinum í gærkvöldi. Leikurinn var ekki mikið fyrir augað, en æsispennandi engu að síður og úrslitin réðust ekki fyrr en í framlengingu. Eftir jafnar upphafsmínútur tóku Framarar völdin. Eyjamenn áttu fyrsta færið þegar Ian Jeffs skaut í stöng á 8. mínútu en annars var leikurinn tíðindalítill og um leið tilþrifalítill. Frömurum tókst af og til að ná góðum fyrirgjöfum gegn fjölmennri varnarsveit Eyjamanna. Það skilaði skalla í stöng frá Ríkharði og skömmu síðar fékk Ríkharður boltann í teignum, lagði hann inn á Andra Fannar sem skoraði af stuttu færi. Framarar voru sem fyrr sterkari aðilinn í seinni hálfleik sem var jafnvel enn tilþrifaminni en sá fyrri. Þau örfáu færi sem litu dagsins ljós voru Framara og Eyjamenn tóku ekki mikla áhættu og leikurinn fjaraði út. Þegar ekkert virtist vera eftir nema lokaflautið kom Andrew Sam og skallaði boltann í netið. Liðin skiptust á um að sækja í framlenginunni og eina markið kom úr vítaspyrnu Ríkharðar Daðasonar eftir að brotið var á Ómari Hákonarsyni. Úrslitin sanngjörn eftir að Framarar höfðu verið sterkari aðilinn í venjulegum leiktíma. Framarar urðu fyrir áfalli þegar Kim Nörholt varð fyrir meiðslum undir lok fyrri hálfleiks og var fluttur á sjúkrahús líklega með slitna hásin en hann og félagi hans Hans Mathiesen voru einna atkvæðamestir í liði Fram á meðan þeirra naut við. Maður leiksins: Ríkharður Daðason, Fram. Íslenski boltinn Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Ákalli svarað með afreksmiðstöð Hildur fékk svakalegt glóðarauga Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Dagskráin: Heldur veislan áfram í Mílanó? „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Fékk nýjar medalíur í stað þeirra sem brunnu Sjá meira
Framarar unnu góðan sigur á Eyjamönnum í átta liða úrslitum bikarkeppninnar á Laugardalsvellinum í gærkvöldi. Leikurinn var ekki mikið fyrir augað, en æsispennandi engu að síður og úrslitin réðust ekki fyrr en í framlengingu. Eftir jafnar upphafsmínútur tóku Framarar völdin. Eyjamenn áttu fyrsta færið þegar Ian Jeffs skaut í stöng á 8. mínútu en annars var leikurinn tíðindalítill og um leið tilþrifalítill. Frömurum tókst af og til að ná góðum fyrirgjöfum gegn fjölmennri varnarsveit Eyjamanna. Það skilaði skalla í stöng frá Ríkharði og skömmu síðar fékk Ríkharður boltann í teignum, lagði hann inn á Andra Fannar sem skoraði af stuttu færi. Framarar voru sem fyrr sterkari aðilinn í seinni hálfleik sem var jafnvel enn tilþrifaminni en sá fyrri. Þau örfáu færi sem litu dagsins ljós voru Framara og Eyjamenn tóku ekki mikla áhættu og leikurinn fjaraði út. Þegar ekkert virtist vera eftir nema lokaflautið kom Andrew Sam og skallaði boltann í netið. Liðin skiptust á um að sækja í framlenginunni og eina markið kom úr vítaspyrnu Ríkharðar Daðasonar eftir að brotið var á Ómari Hákonarsyni. Úrslitin sanngjörn eftir að Framarar höfðu verið sterkari aðilinn í venjulegum leiktíma. Framarar urðu fyrir áfalli þegar Kim Nörholt varð fyrir meiðslum undir lok fyrri hálfleiks og var fluttur á sjúkrahús líklega með slitna hásin en hann og félagi hans Hans Mathiesen voru einna atkvæðamestir í liði Fram á meðan þeirra naut við. Maður leiksins: Ríkharður Daðason, Fram.
Íslenski boltinn Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Ákalli svarað með afreksmiðstöð Hildur fékk svakalegt glóðarauga Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Dagskráin: Heldur veislan áfram í Mílanó? „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Fékk nýjar medalíur í stað þeirra sem brunnu Sjá meira