Árni Þór vill annað sæti V-lista 30. ágúst 2005 00:01 Árni Þór Sigurðsson Vinstri grænum, sem skipaði efsta sæti R-listans í síðustu borgarstjórnarkosningum, hefur ákveðið að gefa kost á sér í annað sæti lista Vinstri grænna fyrir borgarstjórnarkosningarnar næst vor. "Við teljum raunhæft að fylgi Vinstri grænna sé á bilinu 10 til 15 prósent í höfuðborginni. Við þurfum um tólf til þrettán prósent til að ná inn tveimur mönnum. Þetta er því baráttusæti," sagði Árni Þór þegar hann kynnti ákvörðun sína í gær. Vinstri hreyfingin grænt framboð hefur ákveðið að halda prófkjör í Reykjavík 1. október næstkomandi. Gert er ráð fyrir því að bjóða fram svonefndan fléttulista þar sem hlutfall kvenna og karla verður jafnt. "Með þessari ákvörðun minni er ég um leið að greiða götu þess að kona skipti efsta sæti listans og væri að því bæði sómi og reisn fyrir V-listann," segir Árni Þór. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er víst að Svandís Svavarsdóttir gefi kost á sér í efsta sæti listans en Björk Vilhelmsdóttir borgarfulltrúi hefur einnig verið orðuð við efstu sætin. "Við ætlum að leggja mikið undir. Ég er sjálfur að leggja mikið undir með ákvörðun minni. Ef flokksmenn verða sammála mér um þessa ákvörðun í prófkjörinu eru þeir einnig að segja að allt kapp verði lagt á það að ná inn tveimur mönnum. Í könnun Fréttablaðsins um helgina mældist fylgi Vinstri grænna tæp níu prósent, en til þess að ná inn tveimur mönnum þarf V-listinn að fá 12 - 13 prósenta fylgi eins og áður segir. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs Innlent Fleiri fréttir „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Sjá meira
Árni Þór Sigurðsson Vinstri grænum, sem skipaði efsta sæti R-listans í síðustu borgarstjórnarkosningum, hefur ákveðið að gefa kost á sér í annað sæti lista Vinstri grænna fyrir borgarstjórnarkosningarnar næst vor. "Við teljum raunhæft að fylgi Vinstri grænna sé á bilinu 10 til 15 prósent í höfuðborginni. Við þurfum um tólf til þrettán prósent til að ná inn tveimur mönnum. Þetta er því baráttusæti," sagði Árni Þór þegar hann kynnti ákvörðun sína í gær. Vinstri hreyfingin grænt framboð hefur ákveðið að halda prófkjör í Reykjavík 1. október næstkomandi. Gert er ráð fyrir því að bjóða fram svonefndan fléttulista þar sem hlutfall kvenna og karla verður jafnt. "Með þessari ákvörðun minni er ég um leið að greiða götu þess að kona skipti efsta sæti listans og væri að því bæði sómi og reisn fyrir V-listann," segir Árni Þór. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er víst að Svandís Svavarsdóttir gefi kost á sér í efsta sæti listans en Björk Vilhelmsdóttir borgarfulltrúi hefur einnig verið orðuð við efstu sætin. "Við ætlum að leggja mikið undir. Ég er sjálfur að leggja mikið undir með ákvörðun minni. Ef flokksmenn verða sammála mér um þessa ákvörðun í prófkjörinu eru þeir einnig að segja að allt kapp verði lagt á það að ná inn tveimur mönnum. Í könnun Fréttablaðsins um helgina mældist fylgi Vinstri grænna tæp níu prósent, en til þess að ná inn tveimur mönnum þarf V-listinn að fá 12 - 13 prósenta fylgi eins og áður segir.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs Innlent Fleiri fréttir „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Sjá meira