Fagnar vilja fjölskyldunefndar 4. september 2005 00:01 Stefán Jón Hafstein, formaður menntasviðs Reykjavíkurborgar, fagnar því að fjölskyldunefnd ríkisstjórnarinnar skuli vilja skoða hag barnafólks frá því að fæðingarorlof lýkur við níu mánaða aldur þar til börnin fái pláss á leikskóla við átján mánaða aldur. Björn Ingi Hrafnsson, formaður nefndarinnar, hefur lýst yfir vilja til þess að brúa þetta bil og segir Stefán í yfirlýsingu að tími sé kominn til að ræða af fullri hreinskilni um það hvernig ríki og sveitarfélög komi til móts við barnafólk á þessum tíma. Að mati Stefáns Jóns kemur þrennt til greina: að lengja fæðingarorlof, að ríki og öll sveitarfélög sameinist um að á næstu árum verði í boði gjaldfrjáls leikskóli sem fyrsta menntastigið frá 18 mánaða aldri þar sem tryggð verði framlög til málaflokksins, eða að bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla verði brúað með blöndu úrræða að vali foreldra þar sem stuðningur ríkis og sveitarfélaga birtist samtímis með fjárhagslegum úrræðum og faglegum stuðningi við þá sem þjónustu veita. Ljóst sé að skoðun dagforeldrakerfisins hljóti að vera hluti af myndinni. Þá segir Stefán að ef fjölskyldunefnd ríkisstórnarinnar vilji ganga til opinnar viðræðu við sveitarfélögin um málefnið muni ekki standa á Reykjavíkurborg að leggja sitt til málanna. Borgin hafi sett stefnu á gjaldfrjálsan leikskóla í áföngum og með fullmönnun leikskóla í haust verði hægt að bjóða öllum 18 mánaða börnum og eldri leikskólavist. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Fleiri fréttir „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Sjá meira
Stefán Jón Hafstein, formaður menntasviðs Reykjavíkurborgar, fagnar því að fjölskyldunefnd ríkisstjórnarinnar skuli vilja skoða hag barnafólks frá því að fæðingarorlof lýkur við níu mánaða aldur þar til börnin fái pláss á leikskóla við átján mánaða aldur. Björn Ingi Hrafnsson, formaður nefndarinnar, hefur lýst yfir vilja til þess að brúa þetta bil og segir Stefán í yfirlýsingu að tími sé kominn til að ræða af fullri hreinskilni um það hvernig ríki og sveitarfélög komi til móts við barnafólk á þessum tíma. Að mati Stefáns Jóns kemur þrennt til greina: að lengja fæðingarorlof, að ríki og öll sveitarfélög sameinist um að á næstu árum verði í boði gjaldfrjáls leikskóli sem fyrsta menntastigið frá 18 mánaða aldri þar sem tryggð verði framlög til málaflokksins, eða að bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla verði brúað með blöndu úrræða að vali foreldra þar sem stuðningur ríkis og sveitarfélaga birtist samtímis með fjárhagslegum úrræðum og faglegum stuðningi við þá sem þjónustu veita. Ljóst sé að skoðun dagforeldrakerfisins hljóti að vera hluti af myndinni. Þá segir Stefán að ef fjölskyldunefnd ríkisstórnarinnar vilji ganga til opinnar viðræðu við sveitarfélögin um málefnið muni ekki standa á Reykjavíkurborg að leggja sitt til málanna. Borgin hafi sett stefnu á gjaldfrjálsan leikskóla í áföngum og með fullmönnun leikskóla í haust verði hægt að bjóða öllum 18 mánaða börnum og eldri leikskólavist.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Fleiri fréttir „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Sjá meira