Vilja ekki sameiningu bæjarfélaga 13. september 2005 00:01 Samtökin Áfram, sem verið er að stofna á Norðurlandi, hvetja landsmenn til að hafna sameiningu sveitarfélaga í kosningum eftir mánuð. Þau telja ótækt að ekki sé ákvæði í lögum um að hægt sé að snúa til baka og skilja sveitarfélög í sundur. Samtökin gætu orðið sameiningaráformum stjórnvalda skeinuhætt en víðtækar kosningar fara fram í landinu um sextán sameiningartillögur eftir tæpan mánuð. Hvatamenn að stofnun samtakanna eru íbúar í Svarfaðardal sem sætta sig ekki við ákvörðun Dalvíkurbyggðar um að leggja af skólahald í Húsabakkaskóla, en um 40 manns sóttu undirbúningsfund á sunnudag. Íbúarnir hafa árangurslaust reynt að ná eyrum ráðamanna á undanförnum mánuðum, meðal annars ritað alþingismönnum bréf, en aðeins fengið viðbrögð frá Vinstri - grænum og Frjálslyndum. Þorkell Jóhannsson, einn íbúanna, segir að engin viðbrögð hafi borist frá stjórnarflokkunum önnur en þau sem íbúarnir fengu hjá félagsmálaráðherra þegar honum hafi verið afhentar undirskriftir um málið. Þá hafi hann svarað því að hann myndi ekki beita sér þannig að kröfum íbúanna yrði mætt. Þessar dræmu undirtektir valda því að íbúarnir blása nú til sóknar og vara landsmenn við að samþykkja sameiningu sveitarfélaga meðan ekki fást sett í lög ákvæði um að hægt sé að snúa til baka. Í ályktun sem samþykkt var um helgina er skorað á alla væntanlega kjósendur að láta ekki bjóða sér þetta heldur fella þessar sameiningar. Þorkell segir reynslu Svarfdælinga ekki einsdæmi og þeir séu vissir um það að á næstu árum muni fleiri standa í sömu sporum og þeir með sárt ennið þrátt fyrir einhvern loforðaflaum um að ekki eigi að hrófla við skólum. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Fleiri fréttir Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sjá meira
Samtökin Áfram, sem verið er að stofna á Norðurlandi, hvetja landsmenn til að hafna sameiningu sveitarfélaga í kosningum eftir mánuð. Þau telja ótækt að ekki sé ákvæði í lögum um að hægt sé að snúa til baka og skilja sveitarfélög í sundur. Samtökin gætu orðið sameiningaráformum stjórnvalda skeinuhætt en víðtækar kosningar fara fram í landinu um sextán sameiningartillögur eftir tæpan mánuð. Hvatamenn að stofnun samtakanna eru íbúar í Svarfaðardal sem sætta sig ekki við ákvörðun Dalvíkurbyggðar um að leggja af skólahald í Húsabakkaskóla, en um 40 manns sóttu undirbúningsfund á sunnudag. Íbúarnir hafa árangurslaust reynt að ná eyrum ráðamanna á undanförnum mánuðum, meðal annars ritað alþingismönnum bréf, en aðeins fengið viðbrögð frá Vinstri - grænum og Frjálslyndum. Þorkell Jóhannsson, einn íbúanna, segir að engin viðbrögð hafi borist frá stjórnarflokkunum önnur en þau sem íbúarnir fengu hjá félagsmálaráðherra þegar honum hafi verið afhentar undirskriftir um málið. Þá hafi hann svarað því að hann myndi ekki beita sér þannig að kröfum íbúanna yrði mætt. Þessar dræmu undirtektir valda því að íbúarnir blása nú til sóknar og vara landsmenn við að samþykkja sameiningu sveitarfélaga meðan ekki fást sett í lög ákvæði um að hægt sé að snúa til baka. Í ályktun sem samþykkt var um helgina er skorað á alla væntanlega kjósendur að láta ekki bjóða sér þetta heldur fella þessar sameiningar. Þorkell segir reynslu Svarfdælinga ekki einsdæmi og þeir séu vissir um það að á næstu árum muni fleiri standa í sömu sporum og þeir með sárt ennið þrátt fyrir einhvern loforðaflaum um að ekki eigi að hrófla við skólum.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Fleiri fréttir Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sjá meira