Willum Þór var í skýjunum 24. september 2005 00:01 Willum Þór Þórsson, þjálfari Vals, var í skýjunum eftir sigurinn á Fram. Kópavogsbúinn geðþekki hefur nú unnið nánast allt sem hægt er að vinna í íslenskri knattspyrnu, allar deildirnar fjórar og nú bikarinn eftirsótta. Þreyttasti maðurinn á vellinum Það var greinilegt að hann hafði lagt sig allan í verkefnið því að leik loknum var hann líklega þreyttasti maðurinn á vellinum. „Ég upplifði að tapa bikarúrslitaleik sem leikmaður og það er óhætt að segja að þetta sé mjög ólík tilfinning. En stundum þarf maður að upplifa taptilfinninguna því sú tilfinning fær mig til að leggja enn harðar að mér. Það voru margir í hópnum sem aldrei höfðu upplifað svona leik og ég fann allan tímann að menn voru tilbúinir í þennan leik," sagði Willum Þór. „Þetta var hörkuleikur, þeir pressuðu stíft á mark okkar í seinni hálfleik og auðvitað var lukkan með okkur. Við náðum að brjóta ísinn og ég hafði það á tilfinningunni að leikurinn myndi vinnast á einu marki." En er það ekki sérstaklega skemmtilegt að verða fyrstur til að vinna stóran titil fyrir þetta gamla stórveldi eftir alla þessa bið? Ég neita því ekki, en ég verð hins vegar að fá að þakka fyrir mig. Það er alveg frábært að vinna með svona hópi og svona félagi. Hér eru allir tilbúnir að leggja mikið á sig til að ná árangri. Stuðningsmenn okkar voru frábærir í dag, við unnum leikinn í stúkunni og á vellinum," sagði Willum Þór. Setja pressu á sig sjálfur Er nú ekki komin pressa á þig núna að landa Íslandsmeistaratitlinum fyrir Val? Það er best að setja pressu á sig sjálfur. Valur er þannig félag að það á alltaf að hugsa hátt," sagði hinn sigursæli þjálfari Vals. Íslenski boltinn Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Sjá meira
Willum Þór Þórsson, þjálfari Vals, var í skýjunum eftir sigurinn á Fram. Kópavogsbúinn geðþekki hefur nú unnið nánast allt sem hægt er að vinna í íslenskri knattspyrnu, allar deildirnar fjórar og nú bikarinn eftirsótta. Þreyttasti maðurinn á vellinum Það var greinilegt að hann hafði lagt sig allan í verkefnið því að leik loknum var hann líklega þreyttasti maðurinn á vellinum. „Ég upplifði að tapa bikarúrslitaleik sem leikmaður og það er óhætt að segja að þetta sé mjög ólík tilfinning. En stundum þarf maður að upplifa taptilfinninguna því sú tilfinning fær mig til að leggja enn harðar að mér. Það voru margir í hópnum sem aldrei höfðu upplifað svona leik og ég fann allan tímann að menn voru tilbúinir í þennan leik," sagði Willum Þór. „Þetta var hörkuleikur, þeir pressuðu stíft á mark okkar í seinni hálfleik og auðvitað var lukkan með okkur. Við náðum að brjóta ísinn og ég hafði það á tilfinningunni að leikurinn myndi vinnast á einu marki." En er það ekki sérstaklega skemmtilegt að verða fyrstur til að vinna stóran titil fyrir þetta gamla stórveldi eftir alla þessa bið? Ég neita því ekki, en ég verð hins vegar að fá að þakka fyrir mig. Það er alveg frábært að vinna með svona hópi og svona félagi. Hér eru allir tilbúnir að leggja mikið á sig til að ná árangri. Stuðningsmenn okkar voru frábærir í dag, við unnum leikinn í stúkunni og á vellinum," sagði Willum Þór. Setja pressu á sig sjálfur Er nú ekki komin pressa á þig núna að landa Íslandsmeistaratitlinum fyrir Val? Það er best að setja pressu á sig sjálfur. Valur er þannig félag að það á alltaf að hugsa hátt," sagði hinn sigursæli þjálfari Vals.
Íslenski boltinn Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Sjá meira