Tími hefnda runninn upp 7. október 2005 00:01 Enska landsliðið í knattspyrnu tekur í dag á móti því austurríska í undankeppni HM 2006. Leikurinn er sá fyrsti hjá landsliði Englands síðan það tapaði heldur óvænt fyrir Norður-Írum í Belfast í síðasta mánuði. Leikurinn skiptir miklu máli fyrir Englendinga sem heyja harða baráttu við Pólverja um toppsæti riðilsins en þessi lið mætast í næstu viku í lokaumferð riðilsins. Sven-Göran Eriksson, landsliðsþjálfari Englands, segir að sínir menn hafi ekki efni á öðru eins klúðri og gegn Norður-Írum. "Ég hef talað mikið við leikmennina í vikunni og tel ég það hafa verið nauðsynlegt. Ég býst við miklu af þeim og ég er viss um að þeir standi fyrir sínu," sagði Eriksson sem sagði að tími hefnda væri kominn. Wayne Rooney er í leikbanni og búist er við að Peter Crouch, leikmaður Liverpool, taki stöðu hans við hlið Michael Owen í framlínunni. Þá hefur mikið verið rætt um endurkomu Sol Campbell í enska landsliðið og er talið líklegast að Rio Ferdinand þurfi að bíta í það súra epli að sitja á bekknum í þetta skiptið. Yrði það í fyrsta skipti í fjögur ár sem það yrði tilfellið en Eriksson hefur haldið mikilli tryggð við Ferdinand, þrátt fyrir átta mánaða langt bann hans um árið. En landsliðsþjálfari var þögull sem gröfin um liðsuppstillinguna og kemur það ekki í ljós fyrr en rétt fyrir leik hvað verður. Íslenski boltinn Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Fleiri fréttir Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Sjá meira
Enska landsliðið í knattspyrnu tekur í dag á móti því austurríska í undankeppni HM 2006. Leikurinn er sá fyrsti hjá landsliði Englands síðan það tapaði heldur óvænt fyrir Norður-Írum í Belfast í síðasta mánuði. Leikurinn skiptir miklu máli fyrir Englendinga sem heyja harða baráttu við Pólverja um toppsæti riðilsins en þessi lið mætast í næstu viku í lokaumferð riðilsins. Sven-Göran Eriksson, landsliðsþjálfari Englands, segir að sínir menn hafi ekki efni á öðru eins klúðri og gegn Norður-Írum. "Ég hef talað mikið við leikmennina í vikunni og tel ég það hafa verið nauðsynlegt. Ég býst við miklu af þeim og ég er viss um að þeir standi fyrir sínu," sagði Eriksson sem sagði að tími hefnda væri kominn. Wayne Rooney er í leikbanni og búist er við að Peter Crouch, leikmaður Liverpool, taki stöðu hans við hlið Michael Owen í framlínunni. Þá hefur mikið verið rætt um endurkomu Sol Campbell í enska landsliðið og er talið líklegast að Rio Ferdinand þurfi að bíta í það súra epli að sitja á bekknum í þetta skiptið. Yrði það í fyrsta skipti í fjögur ár sem það yrði tilfellið en Eriksson hefur haldið mikilli tryggð við Ferdinand, þrátt fyrir átta mánaða langt bann hans um árið. En landsliðsþjálfari var þögull sem gröfin um liðsuppstillinguna og kemur það ekki í ljós fyrr en rétt fyrir leik hvað verður.
Íslenski boltinn Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Fleiri fréttir Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Sjá meira