Sameining eina skynsamlega leiðin 8. október 2005 00:01 Alls var kosið um sextán sameiningartillögur í sextíu og einu sveitarfélagi víðs vegar um landið í dag. Þótt líklegt þyki að margar þeirra verði felldar, segir félagsmálaráðherra sameiningar einu skynsamlegu lausnina og aðeins sé tímaspursmál hvenær af þeim verði. Félagsmálaráðherra var mættur á kjörstað í Hveragerði rétt fyrir tólf á hádegi en fyrstu kjörstaðir voru opnaðir klukkan níu í morgun. Fleiri kjósendur mættu á kjörstað fyrir hádegi. "Ég er á móti sameiningu," sagði Garðar Hannesson, íbúi í Hveragerði. "Ég er nú að flytja héðan svoleiðis að það skiptir ekki máli, en ég ætla samt að segja já," sagði Elínbjörg Kristjánsdóttir. Aðalbjörg Jóhannsdóttir var ekki í neinum vafa um hvað hún ætlaði að gera. "Heldur þú að ég fari nokkurn tíma að segja já við þessu. Aldrei. Selfyssingar bara gleypa okkur." Árni Magnússon, félagsmálaráðherra er sannfærður um að sameining sé eina skynsamlega leiðin. "Þetta er nú mál þess eðlis að það gengur þvert á flokka, það gengur þvert á samfélag, það gengur þvert á fjölskyldur. Þannig að við verðum bara að bíða og sjá." Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Erlent Fleiri fréttir „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður Sjá meira
Alls var kosið um sextán sameiningartillögur í sextíu og einu sveitarfélagi víðs vegar um landið í dag. Þótt líklegt þyki að margar þeirra verði felldar, segir félagsmálaráðherra sameiningar einu skynsamlegu lausnina og aðeins sé tímaspursmál hvenær af þeim verði. Félagsmálaráðherra var mættur á kjörstað í Hveragerði rétt fyrir tólf á hádegi en fyrstu kjörstaðir voru opnaðir klukkan níu í morgun. Fleiri kjósendur mættu á kjörstað fyrir hádegi. "Ég er á móti sameiningu," sagði Garðar Hannesson, íbúi í Hveragerði. "Ég er nú að flytja héðan svoleiðis að það skiptir ekki máli, en ég ætla samt að segja já," sagði Elínbjörg Kristjánsdóttir. Aðalbjörg Jóhannsdóttir var ekki í neinum vafa um hvað hún ætlaði að gera. "Heldur þú að ég fari nokkurn tíma að segja já við þessu. Aldrei. Selfyssingar bara gleypa okkur." Árni Magnússon, félagsmálaráðherra er sannfærður um að sameining sé eina skynsamlega leiðin. "Þetta er nú mál þess eðlis að það gengur þvert á flokka, það gengur þvert á samfélag, það gengur þvert á fjölskyldur. Þannig að við verðum bara að bíða og sjá."
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Erlent Fleiri fréttir „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður Sjá meira