Sakaði Björn um blaður og brottför 11. október 2005 00:01 Björn Bjarnason dómsmálaráðherra var sakaður um að segja ákæruvaldinu fyrir verkum með skrifum á heimasíðu sinni á Alþingi í dag. Steingrímur J Sigfússon, formaður Vinstri-grænna sagði, ráðherrann blaðra á heimasíðunni en flýja síðan til útlanda. Þingmenn stjórnarandstöðunnar fóru hamförum í ræðustól á Alþingi í dag vegna skrifa Björns Bjarnasonar á heimasíðu sinni frá í gær þar sem hann sagði réttarkerfið ekki hafa sagt sitt síðasta orð í Baugsmálinu. Lúðvík Bergvinsson, þingmaður Samfylkingarinnar, sagði að fyrir lægi að trúnaðarmenn sjálfstæðisflokksins hefðu komið að baugsmálinu í aðdragenda þess en formaður sjálfstæðisflokksins hefði lýst því yfir að ef pólitískur fnykur væri að málinu yrði því fleygt út úr . "Dómsmálaráðherra er yfirmaður ákæruvaldsins og honum ber að gæta hófs í orðum sínum," sagði Lúðvík. Ágúst Ólafur Ágústsson, varaformaður Samfylkingarinnar, tók í sama streng og sagði skýrt að með orðum sínum hefði Björn verið að gefa ákæruvaldinu fyrirmæli um framhald málsins. "Það þarf engan snilling til að sjá hvað felst í þessum orðum dómsmálaráðherra," sagði Ágúst Ólafur. Sigurður Kári Kristjánsson sagði ljóst að ráðherrann hefði einungis bent á það sem satt væri, að réttarkerfið hefði ekki sagt sitt síðasta orð í málinu. Það vissu allir að fallið hefði dómur um frávísun 32 ákæruliða í málinu en málið héldi áfram. "Réttarfarsreglurnar sem gilda í þessu landi ganga út á það," sagði Sigurður Kári. Steingrímur J Sigfússon, formaður Vinstri-grænna, sagði dóminn ekki einatt áfellisdóm yfir ákæruvaldinu heldur einnig yfirmanni ákæruvaldsins, Birni Bjarnasyni dómsmálaráðherra. "Hér er eitt stærsta og dýrasta embætti þjóðarinnar sekt um ótæk vinnubrögð og verður þó ekki borið við fjárskorti eða umhyggjuskorti af hálfu fjárveitingavaldsins undanfarin ár, því þetta embætti hefur tútnað út meira en nokkur önnur. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Fleiri fréttir „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Sjá meira
Björn Bjarnason dómsmálaráðherra var sakaður um að segja ákæruvaldinu fyrir verkum með skrifum á heimasíðu sinni á Alþingi í dag. Steingrímur J Sigfússon, formaður Vinstri-grænna sagði, ráðherrann blaðra á heimasíðunni en flýja síðan til útlanda. Þingmenn stjórnarandstöðunnar fóru hamförum í ræðustól á Alþingi í dag vegna skrifa Björns Bjarnasonar á heimasíðu sinni frá í gær þar sem hann sagði réttarkerfið ekki hafa sagt sitt síðasta orð í Baugsmálinu. Lúðvík Bergvinsson, þingmaður Samfylkingarinnar, sagði að fyrir lægi að trúnaðarmenn sjálfstæðisflokksins hefðu komið að baugsmálinu í aðdragenda þess en formaður sjálfstæðisflokksins hefði lýst því yfir að ef pólitískur fnykur væri að málinu yrði því fleygt út úr . "Dómsmálaráðherra er yfirmaður ákæruvaldsins og honum ber að gæta hófs í orðum sínum," sagði Lúðvík. Ágúst Ólafur Ágústsson, varaformaður Samfylkingarinnar, tók í sama streng og sagði skýrt að með orðum sínum hefði Björn verið að gefa ákæruvaldinu fyrirmæli um framhald málsins. "Það þarf engan snilling til að sjá hvað felst í þessum orðum dómsmálaráðherra," sagði Ágúst Ólafur. Sigurður Kári Kristjánsson sagði ljóst að ráðherrann hefði einungis bent á það sem satt væri, að réttarkerfið hefði ekki sagt sitt síðasta orð í málinu. Það vissu allir að fallið hefði dómur um frávísun 32 ákæruliða í málinu en málið héldi áfram. "Réttarfarsreglurnar sem gilda í þessu landi ganga út á það," sagði Sigurður Kári. Steingrímur J Sigfússon, formaður Vinstri-grænna, sagði dóminn ekki einatt áfellisdóm yfir ákæruvaldinu heldur einnig yfirmanni ákæruvaldsins, Birni Bjarnasyni dómsmálaráðherra. "Hér er eitt stærsta og dýrasta embætti þjóðarinnar sekt um ótæk vinnubrögð og verður þó ekki borið við fjárskorti eða umhyggjuskorti af hálfu fjárveitingavaldsins undanfarin ár, því þetta embætti hefur tútnað út meira en nokkur önnur.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Fleiri fréttir „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Sjá meira