ASÍ vill svör frá ríkisstjórninni 18. október 2005 00:01 Forseti Alþýðusambands Íslands segir að stjórnvöld verði að brúa bilið milli gerðra kjarasamninga og verðbólgunnar sem nú blasir við, eigi friður að haldast á almennum vinnumarkaði. Forsætisráðherra segir að ríkisstjórnin vilji ræða málið þar sem skynsamlegt sé fyrir alla að kjarasamningar haldi. Fulltrúar verkalýðshreyfingarinnar voru boðaðir á fund forsætisráðherra, utanríkisráðherra, fjármálaráðherra, og félagsmálaráðherra í Ráðherrabústaðnum í dag til að ræða um forsendur kjarasamninga. Alþýðusamband Íslands telur forsendurnar brostnar og vill að samið verði um viðbót við gerða kjarasamninga fyrir launafólk, að öðrum kosti kann samningum að verða sagt upp frá og með áramótum. Forseti ASÍ bendir á, að við blasi að reyna muni á endurskoðunarákvæði kjarasamninganna og ekki verði séð að ríkisstjórnin geti vikið sér undan því að leysa það með samningum. Og ASÍ vill svör frá ríkisstjórninni fljótlega, þar sem tíminn sé naumur. Grétar Þorsteinsson, forseti ASÍ, segir að það sem fyrst og fremst snúi að þeim og þeirra viðsemjendum sé að brúa bilið frá samningum að raunveruleikanum í dag. Hann segir að allt tvö prósent skilji á milli þess sem samið var um og þess sem verðbólgan hefur étið upp. Forsætisráðherra segir skynsamlegast fyrir alla að gerðir kjarasamningar haldi til ársins 2008. Hann segir verið að skoða ýmislegt, meðal annars mál er varða atvinnnuleysisbætur og lífeyrismál, og að þau verði skoðuð og rædd frekar, ásamt aðilum vinnumarkaðarins, á næstu vikum. Hann segir stjórnvöld reiðubúin að koma að málinu en hins vegar sé um mjög flókin mál að ræða, sértaklega lífeyrismálin og örorkumálin sem þeim tengjast. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Sjá meira
Forseti Alþýðusambands Íslands segir að stjórnvöld verði að brúa bilið milli gerðra kjarasamninga og verðbólgunnar sem nú blasir við, eigi friður að haldast á almennum vinnumarkaði. Forsætisráðherra segir að ríkisstjórnin vilji ræða málið þar sem skynsamlegt sé fyrir alla að kjarasamningar haldi. Fulltrúar verkalýðshreyfingarinnar voru boðaðir á fund forsætisráðherra, utanríkisráðherra, fjármálaráðherra, og félagsmálaráðherra í Ráðherrabústaðnum í dag til að ræða um forsendur kjarasamninga. Alþýðusamband Íslands telur forsendurnar brostnar og vill að samið verði um viðbót við gerða kjarasamninga fyrir launafólk, að öðrum kosti kann samningum að verða sagt upp frá og með áramótum. Forseti ASÍ bendir á, að við blasi að reyna muni á endurskoðunarákvæði kjarasamninganna og ekki verði séð að ríkisstjórnin geti vikið sér undan því að leysa það með samningum. Og ASÍ vill svör frá ríkisstjórninni fljótlega, þar sem tíminn sé naumur. Grétar Þorsteinsson, forseti ASÍ, segir að það sem fyrst og fremst snúi að þeim og þeirra viðsemjendum sé að brúa bilið frá samningum að raunveruleikanum í dag. Hann segir að allt tvö prósent skilji á milli þess sem samið var um og þess sem verðbólgan hefur étið upp. Forsætisráðherra segir skynsamlegast fyrir alla að gerðir kjarasamningar haldi til ársins 2008. Hann segir verið að skoða ýmislegt, meðal annars mál er varða atvinnnuleysisbætur og lífeyrismál, og að þau verði skoðuð og rædd frekar, ásamt aðilum vinnumarkaðarins, á næstu vikum. Hann segir stjórnvöld reiðubúin að koma að málinu en hins vegar sé um mjög flókin mál að ræða, sértaklega lífeyrismálin og örorkumálin sem þeim tengjast.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Sjá meira