Bandarísk stjórnvöld hafi leyfi íslenskra til fangaflugs 4. nóvember 2005 07:15 MYND/Valgarður Össur Skarphéðinsson fullyrðir á heimasíðu sinni að bandarísk stjórnvöld hafi formlegt leyfi íslenskra stjórnvalda til að fljúga með meinta hermdarverkamenn í haldi um Ísland. Þetta megi lesa út úr yfirlýsingu Davíðs Oddssonar, þáverandi forsætisráðherra, frá 18. mars 2003, sem birt hafi verið á vef Hvíta Hússins 26. mars sama ár. Yfirlýsingin sem um ræðir tengis aðdraganda innrásarinnar í Írak og þar segir Davíð að Bandaríkin telji öryggi sínu ógnað alvarlega vegna gjörða og árása hryðjuverkamanna og vegna ýmissa ógnana frá löndum sem einræðisherrar stjórni. Bandaríkin telji að stuðningur frá litlu landi skipti máli og að íslensk stjórnvöld muni áfram halda náinni samvinnu við Bandaríkjamenn. Í því felist meðal annars heimild til flugs í lofthelgi Íslands og til lendinga á Keflavíkurflugvelli. Össur segir í grein sinni að í yfirlýsingu Davíðs séu engin skilyrði sett. Enginn ætli þó að íslensk stjórnvöld hafi fremur en aðrir gert sér í hugarlund að heimildin yrði hugsanlega nýtt til að flytja um Ísland fanga á leið í leynileg fangelsi þar sem pyndingum yrði hugsanlega beitt við yfirheyrslur og íslensk stjórnvöld þannig gerð samsek um brot bæði á íslenskum lögum og alþjóðasamningum. Hann túlki yfirlýsinguna svo að íslenska ríkisstjórnin virðist hafa heimilað að flugvélar Bandaríkjastjórnar noti Ísland í baráttunni gegn hermdarverkum víðs vegar um heiminn. Sú barátta sé enn í fullum gangi og að íslenska ríkisstjórnin hafi ekki afturkallað þessa heimild. Því sé full ástæða til að ætla að Bandaríkjamenn telji sig í krafti yfirlýsingarinnar vera í fullum rétti þegar þeir lendi fangaflugvélum sínum á Íslandi, eða fljúga um íslenska flugstjórnarsvæðið. Íslenska ríkisstjórnin verði að afturkalla þessa heimild og það strax. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Fleiri fréttir Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Sjá meira
Össur Skarphéðinsson fullyrðir á heimasíðu sinni að bandarísk stjórnvöld hafi formlegt leyfi íslenskra stjórnvalda til að fljúga með meinta hermdarverkamenn í haldi um Ísland. Þetta megi lesa út úr yfirlýsingu Davíðs Oddssonar, þáverandi forsætisráðherra, frá 18. mars 2003, sem birt hafi verið á vef Hvíta Hússins 26. mars sama ár. Yfirlýsingin sem um ræðir tengis aðdraganda innrásarinnar í Írak og þar segir Davíð að Bandaríkin telji öryggi sínu ógnað alvarlega vegna gjörða og árása hryðjuverkamanna og vegna ýmissa ógnana frá löndum sem einræðisherrar stjórni. Bandaríkin telji að stuðningur frá litlu landi skipti máli og að íslensk stjórnvöld muni áfram halda náinni samvinnu við Bandaríkjamenn. Í því felist meðal annars heimild til flugs í lofthelgi Íslands og til lendinga á Keflavíkurflugvelli. Össur segir í grein sinni að í yfirlýsingu Davíðs séu engin skilyrði sett. Enginn ætli þó að íslensk stjórnvöld hafi fremur en aðrir gert sér í hugarlund að heimildin yrði hugsanlega nýtt til að flytja um Ísland fanga á leið í leynileg fangelsi þar sem pyndingum yrði hugsanlega beitt við yfirheyrslur og íslensk stjórnvöld þannig gerð samsek um brot bæði á íslenskum lögum og alþjóðasamningum. Hann túlki yfirlýsinguna svo að íslenska ríkisstjórnin virðist hafa heimilað að flugvélar Bandaríkjastjórnar noti Ísland í baráttunni gegn hermdarverkum víðs vegar um heiminn. Sú barátta sé enn í fullum gangi og að íslenska ríkisstjórnin hafi ekki afturkallað þessa heimild. Því sé full ástæða til að ætla að Bandaríkjamenn telji sig í krafti yfirlýsingarinnar vera í fullum rétti þegar þeir lendi fangaflugvélum sínum á Íslandi, eða fljúga um íslenska flugstjórnarsvæðið. Íslenska ríkisstjórnin verði að afturkalla þessa heimild og það strax.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Fleiri fréttir Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Sjá meira