Gengisfella stúdentsprófið til að spara 7. nóvember 2005 19:45 Ríkið ætlar að gengisfella stúdentsprófið til að spara krónur og aura, segja framhaldsskólakennarar sem ætla að leggja niður störf í eina kennslustund á morgun. Það eru kennarar við fimm framhaldskóla þar sem er bekkjakerfi - Verzlunarskólann, Kvennaskólann, Menntaskólann í Reykjavík, Menntaskólann á Akureyri og Menntaskólann við Sund - sem mótmæla. Kolbrún Elfa Sigurðardóttir, talsmaður kennara, segir að styttingin þýði skerðing á námsefni, sem aftur þýði skerðingu á þekkingu og færni nemenda. Þar með sé stúdentsprófið gengisfellt. Kolbrún segir að þetta verði til þess að íslenskir stúdentar verði ekki samkeppnisfærir gagnvart erlendum stúdentum og kallar eftir upplýsingum um það hvernig háskólarnir hyggist bregðast við þessu. Hún segir að ef af þessu verði muni tveir árgangar útskrifast árið 2012, annar með fjögurra ára nám að baki en hinn þrjú ár, og spyr hvernig háskólarnir ætli sér að taka við þeim og hverjir menn telji að verði undir í samkeppni. ÞorGerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra sagði í fréttum Stöðvar 2 í gær að sérstakt tillit eigi að taka til framhaldsskóla með bekkjakerfi. Kennarar eru hins vegar ekki bjartsýnir og segir Kolbrún að engin útfærsla á þessu hafi verið lögð fram. Þetta snúist að sjálfsögðu um krónur og aura, þótt menntamálaráðherra haldi því fram að svo sé ekki. „Einhvers staðar í skúmaskotum í menntamálaráðuneytinu er til reiknilíkan. Það er nákvæmlega búið að reikna það út hver hagnaður ríkisins verður af þessu, varðandi húsnæðismál, launakostnað til kennara, hversu ódýrari nemendur verða á öllum námsbrautum," segir Kolbrún. Kennarar í skólunum í Reykjavík munu mótmæla við Alþingishúsið á morgun en kennararnir á Akureyri munu mótmæla þar. Kolbrún segir að tilgangurinn sé að koma af stað umræðu, fá foreldra til þess að kynna sér málið og háskólana til þess að taka afstöðu um hvernig þetta eigi að ganga fyrir sig. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Innlent Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Innlent Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Innlent Fleiri fréttir Viðsnúningur í rekstri sveitarfélaga Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Sjá meira
Ríkið ætlar að gengisfella stúdentsprófið til að spara krónur og aura, segja framhaldsskólakennarar sem ætla að leggja niður störf í eina kennslustund á morgun. Það eru kennarar við fimm framhaldskóla þar sem er bekkjakerfi - Verzlunarskólann, Kvennaskólann, Menntaskólann í Reykjavík, Menntaskólann á Akureyri og Menntaskólann við Sund - sem mótmæla. Kolbrún Elfa Sigurðardóttir, talsmaður kennara, segir að styttingin þýði skerðing á námsefni, sem aftur þýði skerðingu á þekkingu og færni nemenda. Þar með sé stúdentsprófið gengisfellt. Kolbrún segir að þetta verði til þess að íslenskir stúdentar verði ekki samkeppnisfærir gagnvart erlendum stúdentum og kallar eftir upplýsingum um það hvernig háskólarnir hyggist bregðast við þessu. Hún segir að ef af þessu verði muni tveir árgangar útskrifast árið 2012, annar með fjögurra ára nám að baki en hinn þrjú ár, og spyr hvernig háskólarnir ætli sér að taka við þeim og hverjir menn telji að verði undir í samkeppni. ÞorGerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra sagði í fréttum Stöðvar 2 í gær að sérstakt tillit eigi að taka til framhaldsskóla með bekkjakerfi. Kennarar eru hins vegar ekki bjartsýnir og segir Kolbrún að engin útfærsla á þessu hafi verið lögð fram. Þetta snúist að sjálfsögðu um krónur og aura, þótt menntamálaráðherra haldi því fram að svo sé ekki. „Einhvers staðar í skúmaskotum í menntamálaráðuneytinu er til reiknilíkan. Það er nákvæmlega búið að reikna það út hver hagnaður ríkisins verður af þessu, varðandi húsnæðismál, launakostnað til kennara, hversu ódýrari nemendur verða á öllum námsbrautum," segir Kolbrún. Kennarar í skólunum í Reykjavík munu mótmæla við Alþingishúsið á morgun en kennararnir á Akureyri munu mótmæla þar. Kolbrún segir að tilgangurinn sé að koma af stað umræðu, fá foreldra til þess að kynna sér málið og háskólana til þess að taka afstöðu um hvernig þetta eigi að ganga fyrir sig.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Innlent Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Innlent Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Innlent Fleiri fréttir Viðsnúningur í rekstri sveitarfélaga Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Sjá meira