Móðurmálið lykilatriði í lausn dæma 29. júní 2006 06:45 Stærðfræðidæmi Við lausn þessa reikningsdæmis byggir drengurinn á því tungumáli sem hann elst upp við, kemur fram í nýrri rannsókn. MYND/Nordicphotos/afp Fólk sem hefur ensku að móðurmáli leysir reikningsdæmi á annan hátt en það sem elst upp við kínversku. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn á virkni heilahvela við lausn á reikningsdæmum. Tveir hópar fólks, sem höfðu annars vegar ensku og hins vegar kínversku að móðurmáli, voru látnir leysa einföld reikningsdæmi og notuðu báðir hóparnir arabísku tölustafina, sem nýttir eru í kínversku, ensku og íslensku. Báðir hóparnir leystu dæmin án vandkvæða, og nýttu við það þann hluta heilans sem notaður er við lestur og skilning á magni. Hins vegar kom það vísindamönnunum á óvart að uppgötva að þeir enskumælandi nýttu einnig þann hluta heilans sem hefur með tungumál að gera, á meðan þeir kínversku notuðu þann hluta heilans sem hefur með skilning á myndrænum upplýsingum að gera, að sögn Yiyuan Tang, kínversks háskólaprófessors sem leiddi rannsóknina. Talið er að rannsóknin geti leitt til uppgötvana sem gætu auðveldað samskipti mismunandi þjóða og þjóðfélagshópa, því hún útskýrir að hluta til mismuninn í hugsun Bandaríkjamanna og Kínverja, að sögn Tang. Rannsóknin var fjármögnuð bæði af kínverskum og bandarískum aðilum og voru niðurstöðurnar birtar í bandarísku vísindatímariti á þriðjudag. Erlent Mest lesið Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Erlent Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Erlent Fleiri fréttir Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Sjá meira
Fólk sem hefur ensku að móðurmáli leysir reikningsdæmi á annan hátt en það sem elst upp við kínversku. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn á virkni heilahvela við lausn á reikningsdæmum. Tveir hópar fólks, sem höfðu annars vegar ensku og hins vegar kínversku að móðurmáli, voru látnir leysa einföld reikningsdæmi og notuðu báðir hóparnir arabísku tölustafina, sem nýttir eru í kínversku, ensku og íslensku. Báðir hóparnir leystu dæmin án vandkvæða, og nýttu við það þann hluta heilans sem notaður er við lestur og skilning á magni. Hins vegar kom það vísindamönnunum á óvart að uppgötva að þeir enskumælandi nýttu einnig þann hluta heilans sem hefur með tungumál að gera, á meðan þeir kínversku notuðu þann hluta heilans sem hefur með skilning á myndrænum upplýsingum að gera, að sögn Yiyuan Tang, kínversks háskólaprófessors sem leiddi rannsóknina. Talið er að rannsóknin geti leitt til uppgötvana sem gætu auðveldað samskipti mismunandi þjóða og þjóðfélagshópa, því hún útskýrir að hluta til mismuninn í hugsun Bandaríkjamanna og Kínverja, að sögn Tang. Rannsóknin var fjármögnuð bæði af kínverskum og bandarískum aðilum og voru niðurstöðurnar birtar í bandarísku vísindatímariti á þriðjudag.
Erlent Mest lesið Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Erlent Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Erlent Fleiri fréttir Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Sjá meira
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent