Vilja sækja orkuríkari gufu 10. ágúst 2006 06:45 Undirbúningur vegna djúpborunar á Kröflusvæðinu stendur nú yfir. Á næstu vikum fer fram útboð á efni til borunarinnar. Samkvæmt Birni Stefánssyni, deildarstjóra virkjanadeildar hjá Landsvirkjun, er vonast til að boranir geti hafist í lok næsta árs eða byrjun ársins 2008. Holan er um fimm kílómetra djúp en hefðbundnar háhitaholur eru milli tveggja og þriggja kílómetra djúpar. Björn segir hugmyndina vera að sækja orkuríkari gufu sem væri undir meiri þrýstingi og hefði hærra hitastig en finnst í hefðbundnum borholum. „Undirbúningur vegna verkefnisins var hafinn árið 2000. Það er ekki víst að við finnum gufuna, en við vonumst til að það fari að skýrast með árangur um 2010.“ Hann segir umhverfisrask af völdum djúpborunarholu sambærilegt hefðbundnum holum en óvissa felist í því að efnasamsetning gufunnar sé óþekkt. „Við þurfum að vera viðbúnir því að geta dælt vökvanum niður aftur ef hann inniheldur til dæmis mikið af þungmálmum.“ Verkefnið er samvinnuverkefni Landsvirkjunar, Orkuveitu Reykjavíkur, Orkuveitu Suðurnesja og Orkustofnunar fyrir hönd ríkisins. Innlent Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
Undirbúningur vegna djúpborunar á Kröflusvæðinu stendur nú yfir. Á næstu vikum fer fram útboð á efni til borunarinnar. Samkvæmt Birni Stefánssyni, deildarstjóra virkjanadeildar hjá Landsvirkjun, er vonast til að boranir geti hafist í lok næsta árs eða byrjun ársins 2008. Holan er um fimm kílómetra djúp en hefðbundnar háhitaholur eru milli tveggja og þriggja kílómetra djúpar. Björn segir hugmyndina vera að sækja orkuríkari gufu sem væri undir meiri þrýstingi og hefði hærra hitastig en finnst í hefðbundnum borholum. „Undirbúningur vegna verkefnisins var hafinn árið 2000. Það er ekki víst að við finnum gufuna, en við vonumst til að það fari að skýrast með árangur um 2010.“ Hann segir umhverfisrask af völdum djúpborunarholu sambærilegt hefðbundnum holum en óvissa felist í því að efnasamsetning gufunnar sé óþekkt. „Við þurfum að vera viðbúnir því að geta dælt vökvanum niður aftur ef hann inniheldur til dæmis mikið af þungmálmum.“ Verkefnið er samvinnuverkefni Landsvirkjunar, Orkuveitu Reykjavíkur, Orkuveitu Suðurnesja og Orkustofnunar fyrir hönd ríkisins.
Innlent Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira