Viðskiptavinir stela mest úr verslunum: Milljarða rýrnun á ári 7. október 2006 05:00 EFTIRSÓTTAST Meðal þeirra vara sem mest er stolið af eru snyrtivörur og tískufatnaður. Árleg rýrnun í verslunum hér á landi vegna þjófnaða og mistaka er um 2,8 milljarðar króna, að mati Rannsóknaseturs verslunarinnar, séu niðurstöður nýrrar erlendrar könnunar heimfærðar á íslenskar aðstæður. Er þá miðað við meðaltalstölur frá 24 Evrópulöndum. Mestu munar um gripdeildir viðskiptavina. Stærstan hluta þessarar upphæðar má rekja til þjófnaða, eða um 2,4 milljarðar, annað er vegna mistaka í versluninni. Þessi tegund rýrnunar í verslunum er að meðaltali 1,24 prósent af veltu evrópskra smásöluverslana, samkvæmt niðurstöðum European Theft Barometer, sem gerir slíkar kannanir á hverju ári. Íslenskar verslanir voru ekki með í könnuninni að þessu sinni, en í fyrra, þegar þær tóku þátt, var Ísland rétt undir meðaltalinu. Stærstur hluti rýrnunar er talinn vera vegna þjófnaða viðskiptavina eða 48,8 prósent. Næststærsti hlutinn er talinn vera vegna þjófnaða starfsmanna, eða 30,7 prósent. Ýmis mistök í fyrirtækjunum valda 14,3 prósentum rýrnunarinnar og 6,2 prósent eru vegna mistaka birgja. Ef þessar tölur eru heimfærðar upp á verslun hér á landi stela viðskiptavinir árlega fyrir 1,4 milljarða kr. og starfsmenn fyrir 553 milljónir króna. Innlent Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Sjá meira
Árleg rýrnun í verslunum hér á landi vegna þjófnaða og mistaka er um 2,8 milljarðar króna, að mati Rannsóknaseturs verslunarinnar, séu niðurstöður nýrrar erlendrar könnunar heimfærðar á íslenskar aðstæður. Er þá miðað við meðaltalstölur frá 24 Evrópulöndum. Mestu munar um gripdeildir viðskiptavina. Stærstan hluta þessarar upphæðar má rekja til þjófnaða, eða um 2,4 milljarðar, annað er vegna mistaka í versluninni. Þessi tegund rýrnunar í verslunum er að meðaltali 1,24 prósent af veltu evrópskra smásöluverslana, samkvæmt niðurstöðum European Theft Barometer, sem gerir slíkar kannanir á hverju ári. Íslenskar verslanir voru ekki með í könnuninni að þessu sinni, en í fyrra, þegar þær tóku þátt, var Ísland rétt undir meðaltalinu. Stærstur hluti rýrnunar er talinn vera vegna þjófnaða viðskiptavina eða 48,8 prósent. Næststærsti hlutinn er talinn vera vegna þjófnaða starfsmanna, eða 30,7 prósent. Ýmis mistök í fyrirtækjunum valda 14,3 prósentum rýrnunarinnar og 6,2 prósent eru vegna mistaka birgja. Ef þessar tölur eru heimfærðar upp á verslun hér á landi stela viðskiptavinir árlega fyrir 1,4 milljarða kr. og starfsmenn fyrir 553 milljónir króna.
Innlent Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Sjá meira