Nýjar deilur setja svip á hátíðarhöldin 23. október 2006 04:00 Litrík hátíðahöld Efnt var til hátíðarsamkomu í ríkisóperunni í Búdapest í gær til þess að minnast afmælis byltingarinnar 1956. MYND/AP Hálf öld er í dag liðin frá því uppreisnin gegn kommúnistastjórninni í Ungverjalandi hófst. Ungverjar minnast þessara viðburða, og í gær var meðal annars hátíðarsamkoma í ríkisóperunni í Búdapest sem þjóðarleiðtogar frá fjölmörgum ríkjum tóku þátt í. Meðal þeirra var Ólafur Ragnar Grímsson frá Íslandi. Pólitískar deilur samtímans í Ungverjalandi setja stóran svip á hátíðahöldin. Meðal annars hafa stjórnarandstæðingar og samtök gamalla hermanna tekið höndum saman um að hunsa alla viðburði sem Ferenc Gyurcsany forsætisráðherra tekur þátt í. Laszlo Solyom, forseti Ungverjalands, gagnrýndi þetta í ræðu sem hann flutti í ríkisóperunni í gær og sagði mótmælin ala á sundrungu. Fólk er ekki bara að halda upp á þetta hvert í sínu lagi, heldur er það að halda upp á mismunandi hluti. Nú er í tísku að segja að árið 1956 hafi verið mörg ár, og þar með er gildi og mikilvægi ársins orðið afstætt, sagði hann. En ég segi að það hafi aðeins ein bylting verið gerð árið 1956, bætti hann við og var þessum orðum ákaft fagnað. Námsmenn og verkamenn í Ungverjalandi hófu uppreisn gegn leppstjórn Sovétríkjanna þann 23. október árið 1956, en sú uppreisn var barin niður með aðstoð sovéska hersins fáeinum vikum síðar. Erlent Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Fleiri fréttir Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Sjá meira
Hálf öld er í dag liðin frá því uppreisnin gegn kommúnistastjórninni í Ungverjalandi hófst. Ungverjar minnast þessara viðburða, og í gær var meðal annars hátíðarsamkoma í ríkisóperunni í Búdapest sem þjóðarleiðtogar frá fjölmörgum ríkjum tóku þátt í. Meðal þeirra var Ólafur Ragnar Grímsson frá Íslandi. Pólitískar deilur samtímans í Ungverjalandi setja stóran svip á hátíðahöldin. Meðal annars hafa stjórnarandstæðingar og samtök gamalla hermanna tekið höndum saman um að hunsa alla viðburði sem Ferenc Gyurcsany forsætisráðherra tekur þátt í. Laszlo Solyom, forseti Ungverjalands, gagnrýndi þetta í ræðu sem hann flutti í ríkisóperunni í gær og sagði mótmælin ala á sundrungu. Fólk er ekki bara að halda upp á þetta hvert í sínu lagi, heldur er það að halda upp á mismunandi hluti. Nú er í tísku að segja að árið 1956 hafi verið mörg ár, og þar með er gildi og mikilvægi ársins orðið afstætt, sagði hann. En ég segi að það hafi aðeins ein bylting verið gerð árið 1956, bætti hann við og var þessum orðum ákaft fagnað. Námsmenn og verkamenn í Ungverjalandi hófu uppreisn gegn leppstjórn Sovétríkjanna þann 23. október árið 1956, en sú uppreisn var barin niður með aðstoð sovéska hersins fáeinum vikum síðar.
Erlent Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Fleiri fréttir Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Sjá meira