Hvetja ráðherra til þess að falla frá styttingu náms 1. febrúar 2006 14:45 MYND/GVA Þingflokkur Samfylkingarinnar skorar á menntamálaráðherra að falla frá tillögum sínum um styttingu náms í framhaldsskóla til stúdentsprófs. Í ályktun frá þingflokknum segir að komitillögurnar til framkvæmda skerðist nám í framhaldsskóla um 20prósentog verulega dragiúr fjölbreytni og sjálfstæði framhaldsskólanna. Tillögurnar auk i miðstýringu í skólakerfinu og séu pólitísk ákvörðun um sparnað á tímum þegar þörf er á aukinni fjárfestingu í menntun. Þær séu settar fram í andstöðu við skólasamfélagið og muni því setja starfsemi framhaldsskólanna í uppnám. „Samfylkingin leggur áherslu á fjölbreytni og sveigjanleika í skólastarfi þannig að skólinn geti mætt þörfum ólíkra nemenda bæði hvað varðar námsval og hraða. Tillögur menntamálaráðherra vinna gegn þessu. Samkvæmt þeim eykst vægi kjarnagreina og val nemenda minnkar, vægi þriðja máls í stúdentsprófinu minnkar og raungreinakennsla skerðist. Veganesti íslenskra stúdenta verður minna en verið hefur og framhaldsskólinn skilar þeim verr undirbúnum undir háskólanám hér heima og erlendis. Fram hafa komið sannfærandi rök fyrir því að tillögurnar auki brottfall í framhaldsskólum í stað þess að draga úr því. Þegar þess er að auki gætt að íslenskir námsmenn útskrifast á sama aldri úr háskólum og ungt fólk á öðrum Norðurlöndum þá verður fátt eftir sem styður flausturslegar hugmyndir menntamálaráðherra um styttingu náms til stúdentsprófs," segir enn fremur í ályktuninni. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Sjá meira
Þingflokkur Samfylkingarinnar skorar á menntamálaráðherra að falla frá tillögum sínum um styttingu náms í framhaldsskóla til stúdentsprófs. Í ályktun frá þingflokknum segir að komitillögurnar til framkvæmda skerðist nám í framhaldsskóla um 20prósentog verulega dragiúr fjölbreytni og sjálfstæði framhaldsskólanna. Tillögurnar auk i miðstýringu í skólakerfinu og séu pólitísk ákvörðun um sparnað á tímum þegar þörf er á aukinni fjárfestingu í menntun. Þær séu settar fram í andstöðu við skólasamfélagið og muni því setja starfsemi framhaldsskólanna í uppnám. „Samfylkingin leggur áherslu á fjölbreytni og sveigjanleika í skólastarfi þannig að skólinn geti mætt þörfum ólíkra nemenda bæði hvað varðar námsval og hraða. Tillögur menntamálaráðherra vinna gegn þessu. Samkvæmt þeim eykst vægi kjarnagreina og val nemenda minnkar, vægi þriðja máls í stúdentsprófinu minnkar og raungreinakennsla skerðist. Veganesti íslenskra stúdenta verður minna en verið hefur og framhaldsskólinn skilar þeim verr undirbúnum undir háskólanám hér heima og erlendis. Fram hafa komið sannfærandi rök fyrir því að tillögurnar auki brottfall í framhaldsskólum í stað þess að draga úr því. Þegar þess er að auki gætt að íslenskir námsmenn útskrifast á sama aldri úr háskólum og ungt fólk á öðrum Norðurlöndum þá verður fátt eftir sem styður flausturslegar hugmyndir menntamálaráðherra um styttingu náms til stúdentsprófs," segir enn fremur í ályktuninni.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Sjá meira