Byrjunarliðin komin 18. febrúar 2006 12:22 Reina er kominn aftur í markið hjá Liverpool. NORDICPHOTOS/GETTY IMAGES Stórleikur Liverpool og Manchester United er að hefjast í beinni útsendingu á Sýn. Leikurinn er í FA bikarkeppninni en Liverpool hefur ekki tekist að vinna United í þeirri keppni í heil 85 ár. Jose Reina kemur aftur í byrjunarlið Liverpool eftir leikbann og Jerzy Dudek er því á bekknum. Peter Crouch er kominn í byrjunarliðið í stað Robbie Fowler sem má ekki spila en Xabi Alonso er ekki með vegna meiðsla.Byrjunarlið Liverpool: Jose Reina, Jamie Carragher, Steve Finnan, Sami Hyypia, Harry Kewell, Steven Gerrard, Momo Sissoko, John Arne Riise, Dietmar Hamann, Fernando Morientes og Peter Crouch. Rio Ferdinand er ekki í liði United en Gary Neville er kominn aftur í liðið eftir meiðsli. Kieron Richardson tekur stöðu Ji-Sung Park á vinsti kantinum.Byrjunarlið United:Edwin van der Sar, Wes Brown, Mikael Silvestre, Gary Neville, Nemanja Vidic, Kieran Richardson, Cristiano Ronaldo, Ryan Giggs, Darren Fletcher, Ruud van Nistelrooy, Wayne Rooney. 8 Liverpool goalkeeper Pepe Reina returns for Jerzy Dudek, Peter Crouch returns after injury but Xabi Alonso misses out with a thigh problem. Man Utd are without Rio Ferdinand, who picked up injury in training, but Gary Neville returns after missing the Portsmouth game. Kieran Richardson replaces Ji-Sung Park. Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Grindavík og Formúlan brunar í Brasilíu Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sjá meira
Stórleikur Liverpool og Manchester United er að hefjast í beinni útsendingu á Sýn. Leikurinn er í FA bikarkeppninni en Liverpool hefur ekki tekist að vinna United í þeirri keppni í heil 85 ár. Jose Reina kemur aftur í byrjunarlið Liverpool eftir leikbann og Jerzy Dudek er því á bekknum. Peter Crouch er kominn í byrjunarliðið í stað Robbie Fowler sem má ekki spila en Xabi Alonso er ekki með vegna meiðsla.Byrjunarlið Liverpool: Jose Reina, Jamie Carragher, Steve Finnan, Sami Hyypia, Harry Kewell, Steven Gerrard, Momo Sissoko, John Arne Riise, Dietmar Hamann, Fernando Morientes og Peter Crouch. Rio Ferdinand er ekki í liði United en Gary Neville er kominn aftur í liðið eftir meiðsli. Kieron Richardson tekur stöðu Ji-Sung Park á vinsti kantinum.Byrjunarlið United:Edwin van der Sar, Wes Brown, Mikael Silvestre, Gary Neville, Nemanja Vidic, Kieran Richardson, Cristiano Ronaldo, Ryan Giggs, Darren Fletcher, Ruud van Nistelrooy, Wayne Rooney. 8 Liverpool goalkeeper Pepe Reina returns for Jerzy Dudek, Peter Crouch returns after injury but Xabi Alonso misses out with a thigh problem. Man Utd are without Rio Ferdinand, who picked up injury in training, but Gary Neville returns after missing the Portsmouth game. Kieran Richardson replaces Ji-Sung Park.
Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Grindavík og Formúlan brunar í Brasilíu Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sjá meira