Ánægður með framlag Cole 1. mars 2006 23:06 Eriksson var mjög sáttur við frammistöðu Joe Cole í kvöld NordicPhotos/GettyImages Sven-Göran Eriksson, landsliðsþjálfari Englendinga var yfir sig ánægður með Joe Cole í sigrinum á Úrúgvæ í kvöld og sagði hann hafa borið af öðrum leikmönnum í leiknum. Cole lagði upp jöfnunarmark enska liðsins og skoraði sigurmarkið sjálfur. "Joe var frábær í kvöld og það er ótrúlegt að sjá hversu mikið honum hefur farið fram á síðustu tveimur árum. Hann var fljótur, sterkur og útsjónarsamur og sinnti varnarhlutverki sínu vel líka. Ef hann heldur áfram að spila eins og hann gerði í kvöld hef ég svo sannarlega ekki áhyggjur af vinstri kantinum hjá okkur í framtíðinni," sagði Eriksson. Cole sjálfur var nokkuð sáttur við leik enska liðsins, en hrósaði þeim Peter Crouch og Shaun Wright-Phillips fyrir að breyta gangi leiksins þegar þeir komu inná sem varamenn. "Við vorum þolinmóðir og það borgaði sig í lok leiksins, þó við hefðum mátt vinna þennan leik með meiri mun en raun bar vitni. Að mínu mati urðu þáttaskil þegar Shaun og Peter komu inná, þeir breyttu gangi leiksins og sprautuðu lífi í liðið," sagði Cole. Varnarmaðurinn Wayne Bridge meiddist snemma í leiknum og var borinn útaf, en Eriksson segir að meiðsli hans séu ekki mjög alvarleg. "Hann fer í myndatöku á morgun, en ég hugsa að verði allt í lagi með hann. Það er kominn tími á að við förum að fá vinstri bakverðina okkar í lag," sagði Eriksson. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Sjá meira
Sven-Göran Eriksson, landsliðsþjálfari Englendinga var yfir sig ánægður með Joe Cole í sigrinum á Úrúgvæ í kvöld og sagði hann hafa borið af öðrum leikmönnum í leiknum. Cole lagði upp jöfnunarmark enska liðsins og skoraði sigurmarkið sjálfur. "Joe var frábær í kvöld og það er ótrúlegt að sjá hversu mikið honum hefur farið fram á síðustu tveimur árum. Hann var fljótur, sterkur og útsjónarsamur og sinnti varnarhlutverki sínu vel líka. Ef hann heldur áfram að spila eins og hann gerði í kvöld hef ég svo sannarlega ekki áhyggjur af vinstri kantinum hjá okkur í framtíðinni," sagði Eriksson. Cole sjálfur var nokkuð sáttur við leik enska liðsins, en hrósaði þeim Peter Crouch og Shaun Wright-Phillips fyrir að breyta gangi leiksins þegar þeir komu inná sem varamenn. "Við vorum þolinmóðir og það borgaði sig í lok leiksins, þó við hefðum mátt vinna þennan leik með meiri mun en raun bar vitni. Að mínu mati urðu þáttaskil þegar Shaun og Peter komu inná, þeir breyttu gangi leiksins og sprautuðu lífi í liðið," sagði Cole. Varnarmaðurinn Wayne Bridge meiddist snemma í leiknum og var borinn útaf, en Eriksson segir að meiðsli hans séu ekki mjög alvarleg. "Hann fer í myndatöku á morgun, en ég hugsa að verði allt í lagi með hann. Það er kominn tími á að við förum að fá vinstri bakverðina okkar í lag," sagði Eriksson.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Sjá meira