Pearce skrifar undir á næstu dögum 9. mars 2006 16:12 Stuart Pearce er ekki hrifinn af pappírum og hefur litlar áhyggjur af starfslokasamningum og uppsker litla gleði frá konu sinni fyrir vikið NordicPhotos/GettyImages Stuart Pearce, stjóri enska úrvalsdeildarliðsins Manchester City, mun að öllum líkindum skrifa undir framlengingu á samningi sínum við félagið á allra næstu dögum, en hann hefur verið samningslaus síðan hann tók við af Kevin Keegan fyrir um ári síðan. "Ég hef nú bara ekki haft tíma til að lesa þennan samning ennþá, en vegna áreitis frá úrvalsdeildinni og fjölmiðlum er líklega betra að drífa þetta af - annars er ég ekki hrifinn af pappírum," sagði Pearce, sem er sannarlega maður af gamla skólanum og hefur engar klásúlur í samningi sínum um að fá rausnarlega summu frá félaginu verði honum sagt upp störfum í framtíðinni. "Ég sagði stjórnarformanninum að ef hann ætlaði að reka mig, vildi ég ekki fá neina peninga frá honum, heldur óskaði ég þess að þeir notuðu peninginn frekar til að næsti stjóri gæti haldið áfram að gera gott fyrir félagið. Ég vil ekki fá greidd laun frá félagi þar sem ég er ekki við störf og ætla ekki að vera að rífast út af einhverjum krónum hér og þar. Ég hef uppskorið ágætlega á ferlinum sem leikmaður og knattspyrnustjóri og hefð það bara fínt - þó konan mín segi að vísu að ég sé asni," sagði Pearce. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Fleiri fréttir Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Sjá meira
Stuart Pearce, stjóri enska úrvalsdeildarliðsins Manchester City, mun að öllum líkindum skrifa undir framlengingu á samningi sínum við félagið á allra næstu dögum, en hann hefur verið samningslaus síðan hann tók við af Kevin Keegan fyrir um ári síðan. "Ég hef nú bara ekki haft tíma til að lesa þennan samning ennþá, en vegna áreitis frá úrvalsdeildinni og fjölmiðlum er líklega betra að drífa þetta af - annars er ég ekki hrifinn af pappírum," sagði Pearce, sem er sannarlega maður af gamla skólanum og hefur engar klásúlur í samningi sínum um að fá rausnarlega summu frá félaginu verði honum sagt upp störfum í framtíðinni. "Ég sagði stjórnarformanninum að ef hann ætlaði að reka mig, vildi ég ekki fá neina peninga frá honum, heldur óskaði ég þess að þeir notuðu peninginn frekar til að næsti stjóri gæti haldið áfram að gera gott fyrir félagið. Ég vil ekki fá greidd laun frá félagi þar sem ég er ekki við störf og ætla ekki að vera að rífast út af einhverjum krónum hér og þar. Ég hef uppskorið ágætlega á ferlinum sem leikmaður og knattspyrnustjóri og hefð það bara fínt - þó konan mín segi að vísu að ég sé asni," sagði Pearce.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Fleiri fréttir Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Sjá meira