Lennon fór á kostum 26. maí 2006 14:30 Aaron Lennon þótti eini maður enska b-landsliðsins sem spilaði virkilega vel í gær NordicPhotos/GettyImages Vængmaðurinn ungi Aaron Lennon frá Tottenham þótti vera eini leikmaðurinn sem stóð sig virkilega vel í leik B-liðs Englendinga og Hvít-Rússa í gær. Lennon segist sjálfur vera tilbúinn ef hann honum verði gefið tækifæri á HM í sumar og félagar hans Michael Carrick og Jermaine Jenas hjá Tottenham eru sammála. "Það er skrítið að hugsa til þess að fyrir ári síðan var ég ekki einu sinni í hópnum hjá Tottenham, en nú er ég á leið á HM með enska landsliðinu. Ég held að ég gæti orðið ágætis tromp fyrir Sven-Göran Eriksson á HM af því andstæðingar okkar þekkja mig lítið sem ekkert. Ég veit að ég er tilbúinn," sagði Lennon og félagar hans Carrick og Jenas taka í sama streng. "Lennon var framúrskarandi í leiknum og fór á kostum. Ég get ekki sagt að það hafi komið mér sérstaklega á óvart, því ég sé hann gera þessa hluti hjá Tottenham á hverjum degi. Ég held að hann gæti reynst öflugt vopn fyrir landsliðið ef hann yrði settur inn á völlinn síðustu mínúturnar, því hann er martröð viðureignar fyrir hvaða bakverði sem er," sagði félagi hans Michael Carrick hjá Tottenham. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Sjá meira
Vængmaðurinn ungi Aaron Lennon frá Tottenham þótti vera eini leikmaðurinn sem stóð sig virkilega vel í leik B-liðs Englendinga og Hvít-Rússa í gær. Lennon segist sjálfur vera tilbúinn ef hann honum verði gefið tækifæri á HM í sumar og félagar hans Michael Carrick og Jermaine Jenas hjá Tottenham eru sammála. "Það er skrítið að hugsa til þess að fyrir ári síðan var ég ekki einu sinni í hópnum hjá Tottenham, en nú er ég á leið á HM með enska landsliðinu. Ég held að ég gæti orðið ágætis tromp fyrir Sven-Göran Eriksson á HM af því andstæðingar okkar þekkja mig lítið sem ekkert. Ég veit að ég er tilbúinn," sagði Lennon og félagar hans Carrick og Jenas taka í sama streng. "Lennon var framúrskarandi í leiknum og fór á kostum. Ég get ekki sagt að það hafi komið mér sérstaklega á óvart, því ég sé hann gera þessa hluti hjá Tottenham á hverjum degi. Ég held að hann gæti reynst öflugt vopn fyrir landsliðið ef hann yrði settur inn á völlinn síðustu mínúturnar, því hann er martröð viðureignar fyrir hvaða bakverði sem er," sagði félagi hans Michael Carrick hjá Tottenham.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Sjá meira