Útgöngubann á miðnætti 14. júní 2006 15:09 MYND/AP Útgöngubann tekur gildi í Írak á miðnætti. Írakska stjórnin hefur boðað hertar aðgerðir gegn ofbeldisverkum í helstu borgum landsins og taka yfir fjörutíu þúsund hermenn þátt í aðgerðinni. Varðstöðvum, skriðdrekum og brynvörðum bílum verður fjölgað til muna í Bagdad, höfuðborg Íraks, í dag og hefur öryggi í borginni aldrei verið jafn strangt síðan Bandaríkjamenn ruddust inn í landið árið 2003. Bandaríski herinn hefur nokkrum sinnum áður gripið til slíkra aðgerða án þess að það hafi dregið úr ofbeldi í borginni. Óttast er að al-Kaída efli árásir til að hefna leiðtoga síns, al-Zarqawis, sem felldur var í síðustu viku. Al Mujahid, arftaki Zarqawis, hefur að sögn svarið þess eið að vinna sigur á krossförum og sjíum í Írak. Og íbúar í Írak fundu strax í morgun fyrir breytingunum, fleiri ökutæki voru stöðvuð en venjulega og leitað í þeim, og miklar umferðartafir urðu vegna þess. Embættismenn eru bjartsýnir á að aðgerðirnar beri árangur en þrátt fyrir hert öryggi sprungu tvær sprengjur í borginni í morgun. Fjórir féllu og sjö særðust þegar bílsprengja sprakk í norðurhluta borgarinnar í morgun, og einn slasaðist þegar vegsprengja sprakk í nágrenni varðstöðvar í borginni. Bush Bandaríkjaforseti segir Bandaríkjaher eiga mikið verk óunnið í landinu og að herinn verði áfram þar til friður kemst á. Erlent Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Fleiri fréttir Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Sjá meira
Útgöngubann tekur gildi í Írak á miðnætti. Írakska stjórnin hefur boðað hertar aðgerðir gegn ofbeldisverkum í helstu borgum landsins og taka yfir fjörutíu þúsund hermenn þátt í aðgerðinni. Varðstöðvum, skriðdrekum og brynvörðum bílum verður fjölgað til muna í Bagdad, höfuðborg Íraks, í dag og hefur öryggi í borginni aldrei verið jafn strangt síðan Bandaríkjamenn ruddust inn í landið árið 2003. Bandaríski herinn hefur nokkrum sinnum áður gripið til slíkra aðgerða án þess að það hafi dregið úr ofbeldi í borginni. Óttast er að al-Kaída efli árásir til að hefna leiðtoga síns, al-Zarqawis, sem felldur var í síðustu viku. Al Mujahid, arftaki Zarqawis, hefur að sögn svarið þess eið að vinna sigur á krossförum og sjíum í Írak. Og íbúar í Írak fundu strax í morgun fyrir breytingunum, fleiri ökutæki voru stöðvuð en venjulega og leitað í þeim, og miklar umferðartafir urðu vegna þess. Embættismenn eru bjartsýnir á að aðgerðirnar beri árangur en þrátt fyrir hert öryggi sprungu tvær sprengjur í borginni í morgun. Fjórir féllu og sjö særðust þegar bílsprengja sprakk í norðurhluta borgarinnar í morgun, og einn slasaðist þegar vegsprengja sprakk í nágrenni varðstöðvar í borginni. Bush Bandaríkjaforseti segir Bandaríkjaher eiga mikið verk óunnið í landinu og að herinn verði áfram þar til friður kemst á.
Erlent Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Fleiri fréttir Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Sjá meira