Verður Nistelrooy á bekknum gegn Portúgal? 22. júní 2006 20:23 Marco Van Basten hefur sent Ruud Van Nistelrooy einföld skilaboð fyrir næsta leik og heimtar að framherjinn spili betur AFP Marco Van Basten, landsliðsþjálfari Hollendinga, hefur látið í veðri vaka að framherjinn Ruud Van Nistelrooy hjá Manchester United sé búinn að missa sæti sitt í byrjunarliðinu fyrir leikinn gegn Portúgal í 16-liða úrslitum HM. Nistelrooy hefur verið skipt útaf í öllum leikjum hollenska liðsins til þessa og hefur aðeins skorað eitt mark, en hann var einnig nokkuð frá sínu besta með liði United í ensku úrvalsdeildinni í vetur. "Það hefur verið nokkur umræða um framherjastöðuna hjá okkur og líkurnar á að Dirk Kuyt verði í byrjunarliðinu gegn Portúgal hafa aukist nokkuð," sagði Van Basten, en margir vilja meina að hann sé að ögra Nistelrooy til að spila betur með þessari hreinskilni sinni. "Það er auðvitað ekki gaman fyrir Nistelrooy að vera alltaf tekinn af velli, en við höfum ekkert rætt þetta sérstaklega. Hann veit að hann á fast sæti í liðinu ef hann leikur vel og við eigum ef til vill von á meiru frá honum en hann hefur sýnt til þessa," sagði landsliðsþjálfarinn, sem sjálfur er öllum hnútum kunnugur þegar kemur að markaskorun á stórmótum. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Sjá meira
Marco Van Basten, landsliðsþjálfari Hollendinga, hefur látið í veðri vaka að framherjinn Ruud Van Nistelrooy hjá Manchester United sé búinn að missa sæti sitt í byrjunarliðinu fyrir leikinn gegn Portúgal í 16-liða úrslitum HM. Nistelrooy hefur verið skipt útaf í öllum leikjum hollenska liðsins til þessa og hefur aðeins skorað eitt mark, en hann var einnig nokkuð frá sínu besta með liði United í ensku úrvalsdeildinni í vetur. "Það hefur verið nokkur umræða um framherjastöðuna hjá okkur og líkurnar á að Dirk Kuyt verði í byrjunarliðinu gegn Portúgal hafa aukist nokkuð," sagði Van Basten, en margir vilja meina að hann sé að ögra Nistelrooy til að spila betur með þessari hreinskilni sinni. "Það er auðvitað ekki gaman fyrir Nistelrooy að vera alltaf tekinn af velli, en við höfum ekkert rætt þetta sérstaklega. Hann veit að hann á fast sæti í liðinu ef hann leikur vel og við eigum ef til vill von á meiru frá honum en hann hefur sýnt til þessa," sagði landsliðsþjálfarinn, sem sjálfur er öllum hnútum kunnugur þegar kemur að markaskorun á stórmótum.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Sjá meira