Tíu ár frá því að Ólafur Ragnar var kjörinn forseti 1. ágúst 2006 17:51 Mynd/Hrönn Axelsdóttir Í dag eru tíu ár síðan Ólafur Ragnar Grímsson tók formlega við embætti forseta Íslands. Það má segja að hver merkisdagurinn reki hvorn annan í þessari viku hjá forsetanum því í gær fékk Dorrit Mousaieff forsætisfrú íslenskan ríkisborgararétt. Ólafur bauð sig fyrst fram til embætti forseta Íslands árið 1996 og fékk þá 41,4% atkvæða. Minnst var fylgi við hann í Reykjavík 36,7% en mesta fylgi fékk hann í Vestfjarðkjördæmi 50,4% atkvæða. Hann var svo sjálfkjörinn árið 2000 en þá bauð sig enginn á móti honum. Þegar kjörtímabil forseta rann út árið 2004 buðu sig tveir fram á móti honum, Baldur Ágústsson og Ástþór Magnússon. Þá hlaut Ólafur 85,6% atkvæða, Baldur 12,5% og Ástþór 1,9% atkvæða. í Blaðinu í dag lýsir forsetinn því yfir að hann hafi ekki gert það upp við sig hvort hann muni bjóða sig fram í fjórða sinn þegar kjörtímabili hans lýkur árið 2008. Hann segir að reynslan, til að mynda við fráfall Guðrúnar Katrínar Þorbergsdóttur fyrri eiginkonu hans, hafi kennt honum að gera ekki áætlanir alltof langt fram í tímann. Ásgeir Ásgerisson og Vigdís Finnbogadóttir hafa setið lengst allra á forsetastóli, Ásgeir frá 1952-1968 og Vigdís frá 1980 þar til Ólafur tók við embætti árið 1996. Ólafur giftist síðar Dorrit Moussaieff á sextugsafmæli sínu 14. maí 2003. Hann eignaðist tvær dætur með Guðrúnu Katrínu, tvíburasysturnar Döllu og Guðrúnu Tinnu. Fréttir Innlent Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Sjá meira
Í dag eru tíu ár síðan Ólafur Ragnar Grímsson tók formlega við embætti forseta Íslands. Það má segja að hver merkisdagurinn reki hvorn annan í þessari viku hjá forsetanum því í gær fékk Dorrit Mousaieff forsætisfrú íslenskan ríkisborgararétt. Ólafur bauð sig fyrst fram til embætti forseta Íslands árið 1996 og fékk þá 41,4% atkvæða. Minnst var fylgi við hann í Reykjavík 36,7% en mesta fylgi fékk hann í Vestfjarðkjördæmi 50,4% atkvæða. Hann var svo sjálfkjörinn árið 2000 en þá bauð sig enginn á móti honum. Þegar kjörtímabil forseta rann út árið 2004 buðu sig tveir fram á móti honum, Baldur Ágústsson og Ástþór Magnússon. Þá hlaut Ólafur 85,6% atkvæða, Baldur 12,5% og Ástþór 1,9% atkvæða. í Blaðinu í dag lýsir forsetinn því yfir að hann hafi ekki gert það upp við sig hvort hann muni bjóða sig fram í fjórða sinn þegar kjörtímabili hans lýkur árið 2008. Hann segir að reynslan, til að mynda við fráfall Guðrúnar Katrínar Þorbergsdóttur fyrri eiginkonu hans, hafi kennt honum að gera ekki áætlanir alltof langt fram í tímann. Ásgeir Ásgerisson og Vigdís Finnbogadóttir hafa setið lengst allra á forsetastóli, Ásgeir frá 1952-1968 og Vigdís frá 1980 þar til Ólafur tók við embætti árið 1996. Ólafur giftist síðar Dorrit Moussaieff á sextugsafmæli sínu 14. maí 2003. Hann eignaðist tvær dætur með Guðrúnu Katrínu, tvíburasysturnar Döllu og Guðrúnu Tinnu.
Fréttir Innlent Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Sjá meira