Ræða um vopnahlé 11. ágúst 2006 22:14 Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur setið á fundi frá því fyrir klukkan níu í kvöld þar sem rædd verða drög að ályktun um vopnahlé í Líbanon. Á sama tíma hefur Ísraelsher hafið stóraukinn landhernað eins og tilkynnt var fyrr í kvöld. Ísraelsmenn gerðu alvöru út hótunum sínum og settu aukinn kraft í hernaðaraðgerir sínar í kvöld. Þessu hótaði Ehud Olmert þegar hann tilkynnti að Ísraelar myndu ekki sætta sig við ályktun byggða á þeim drögum sem lögð voru fram í Öryggisráðinu í kvöld. Hann sagði einnig að árásirnar yrðu afturkallaðar ef öryggisráðið samþykkti áætlun sem væri Ísraelum meira að skapi. Markmið landhersins er að reka skæruliða Hisbolla norður fyrir Litani-ána sem Ísraelsmenn hafa merkt við á korti sem mörk þess öryggissvæðis sem þeir yrðu sáttir við. Á sama tíma í new York situr öryggisráð Sameinuðu þjóðanna á fundi um málefni Líbanons og Ísraels en nánari útlistun á drögum að ályktun ráðsins liggur ekki fyrir. Þó er vitað að drögin heimila að 15 þúsund friðargæsluliðar verði sendir til Líbanons. Olmert krefst þess fyrst og fremst að friðargæsluliðarnir hafi heimild til að beita vopnum gegn hisbolla skæruliðum og þá ekki eingöngu í sjálfsvörn. Einnig vill hann að afar strangt viðskiptabann verði sett á Líbanon til þess að hindra að Hisbolla geti fyllt á vopnabúr sitt. Erlent Fréttir Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Sjá meira
Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur setið á fundi frá því fyrir klukkan níu í kvöld þar sem rædd verða drög að ályktun um vopnahlé í Líbanon. Á sama tíma hefur Ísraelsher hafið stóraukinn landhernað eins og tilkynnt var fyrr í kvöld. Ísraelsmenn gerðu alvöru út hótunum sínum og settu aukinn kraft í hernaðaraðgerir sínar í kvöld. Þessu hótaði Ehud Olmert þegar hann tilkynnti að Ísraelar myndu ekki sætta sig við ályktun byggða á þeim drögum sem lögð voru fram í Öryggisráðinu í kvöld. Hann sagði einnig að árásirnar yrðu afturkallaðar ef öryggisráðið samþykkti áætlun sem væri Ísraelum meira að skapi. Markmið landhersins er að reka skæruliða Hisbolla norður fyrir Litani-ána sem Ísraelsmenn hafa merkt við á korti sem mörk þess öryggissvæðis sem þeir yrðu sáttir við. Á sama tíma í new York situr öryggisráð Sameinuðu þjóðanna á fundi um málefni Líbanons og Ísraels en nánari útlistun á drögum að ályktun ráðsins liggur ekki fyrir. Þó er vitað að drögin heimila að 15 þúsund friðargæsluliðar verði sendir til Líbanons. Olmert krefst þess fyrst og fremst að friðargæsluliðarnir hafi heimild til að beita vopnum gegn hisbolla skæruliðum og þá ekki eingöngu í sjálfsvörn. Einnig vill hann að afar strangt viðskiptabann verði sett á Líbanon til þess að hindra að Hisbolla geti fyllt á vopnabúr sitt.
Erlent Fréttir Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Sjá meira