Gerrard verður á hægri kanti 15. ágúst 2006 12:51 Steven Gerrard verður á hægri kantinum annað kvöld Steve McClaren, landsliðsþjálfari Englendinga, er strax farinn að valda nokkru fjaðrafoki í starfi sínu en hann stýrir enska liðinu í fyrsta sinn í æfingaleik gegn Grikkjum annað kvöld. Leikurinn verður spilaður á Old Trafford í Manchester og verður sýndur beint á Sýn. McClaren ætlar sér að prófa nýja hluti í leiknum og hefur staðfest að Steven Gerrard muni leika á hægri kantinum í stað David Beckham, sem breskum sérfræðingum þykir bera vitni um að dagar fyrrum fyrirliðans séu taldir hjá enska landsliðinu. Þá ætlar McClaren að tefla Stewart Downing fram á vinstri kanti, en sá spilaði aðeins 50 mínútur undir Sven-Göran Eriksson á HM. McClaren þekkir vel til Downing eftir að hafa þjálfað hann hjá Middlesbrough um langt skeið. Framherjinn Jermain Defoe verður í fremstu víglínu ásamt Peter Crouch, en Defoe var ekki valinn í HM hóp Englendinga í sumar. "Ég talaði við Steven Gerrard og honum er alveg sama hvar hann spilar, svo lengi sem hann fær að spila fyrir England," sagði McClaren og bætti því við að hann hefði rætt við Rafa Benitez, stjóra Liverpool, um val sitt. "Gerrard spilaði lengst af á hægri kanti hjá Liverpool á síðustu leiktíð og skoraði þar 23 mörk, svo ég get ekki séð að sé galið að prófa hann þar," sagði McClaren. Hann hefur auk þess ákveðið að gefa Owen Hargreaves tækifæri gegn Grikkjum annað kvöld. Byrjunarlið Englendinga annað kvöld: Paul Robinson; Gary Neville, Rio Ferdinand, John Terry (fyrirliði), Ashley Cole; Steven Gerrard, Owen Hargreaves, Frank Lampard, Stewart Downing, Jermain Defoe, Peter Crouch. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Sjá meira
Steve McClaren, landsliðsþjálfari Englendinga, er strax farinn að valda nokkru fjaðrafoki í starfi sínu en hann stýrir enska liðinu í fyrsta sinn í æfingaleik gegn Grikkjum annað kvöld. Leikurinn verður spilaður á Old Trafford í Manchester og verður sýndur beint á Sýn. McClaren ætlar sér að prófa nýja hluti í leiknum og hefur staðfest að Steven Gerrard muni leika á hægri kantinum í stað David Beckham, sem breskum sérfræðingum þykir bera vitni um að dagar fyrrum fyrirliðans séu taldir hjá enska landsliðinu. Þá ætlar McClaren að tefla Stewart Downing fram á vinstri kanti, en sá spilaði aðeins 50 mínútur undir Sven-Göran Eriksson á HM. McClaren þekkir vel til Downing eftir að hafa þjálfað hann hjá Middlesbrough um langt skeið. Framherjinn Jermain Defoe verður í fremstu víglínu ásamt Peter Crouch, en Defoe var ekki valinn í HM hóp Englendinga í sumar. "Ég talaði við Steven Gerrard og honum er alveg sama hvar hann spilar, svo lengi sem hann fær að spila fyrir England," sagði McClaren og bætti því við að hann hefði rætt við Rafa Benitez, stjóra Liverpool, um val sitt. "Gerrard spilaði lengst af á hægri kanti hjá Liverpool á síðustu leiktíð og skoraði þar 23 mörk, svo ég get ekki séð að sé galið að prófa hann þar," sagði McClaren. Hann hefur auk þess ákveðið að gefa Owen Hargreaves tækifæri gegn Grikkjum annað kvöld. Byrjunarlið Englendinga annað kvöld: Paul Robinson; Gary Neville, Rio Ferdinand, John Terry (fyrirliði), Ashley Cole; Steven Gerrard, Owen Hargreaves, Frank Lampard, Stewart Downing, Jermain Defoe, Peter Crouch.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Sjá meira
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn