Ísraelar gagnrýndir fyrir klasasprengjur 31. ágúst 2006 19:25 Ísraelar eru harðlega gagnrýndir fyrir að hafa dreift verulegu magni af klasasprengjum í Suður-Líbanon rétt áður en löngu boðað vopnahlé tók gildi. Jónas Þorvaldsson, íslenskur sprengjusérfræðingur sem starfaði við að eyða þessum sprengjum í Írak lýsir þeim sem miklum skaðvaldi sem aðallega limlesti og drepi börn. Ósprungnar klasasprengjur eru gjarnan skrautlegar og handleika börn þau gjarnan sem leikföng með skelfilegum afleiðingum. Síðustu þrjá daga hernaðaraðgerða Ísraela gegn Hisbollah í Líbanon dreyfðu þeir gríðarlegu magni af litlum kalasprengum yfir landsvæðið. Jan Egeland, yfirmaður hjálparstarfs Sameinuðu þjóðanna í Líbanon gagnrýndi þetta tæpitungulaust og sagði þetta siðlausa aðgerð sem honum blöskraði. Þessum klasasprengjum var varpað yfir Líbanon á síðustu þremur dögum hernaðaraðgerða - þegar vopnahléð var í sjónmáli og allir vissu að hverju stefndi. Allt að 70 prósent sprengnanna springja ekki við lendingu og áætlar Egeland að allt að hundrað þúsund sprengjur liggi eins og hráviði á víð og dreif. Jónas Þorvaldsson, sprengjusérfræðingur gæslunnar hefur þurft að kljást við þennan ófögnuð í Írak. Hann segir að börn sæki í þessar sprengjur enda sé þær gjarnan skrautlegar og litgfagrar. Hann telur aðspurðu að líklegt sé að sprengjurnar séu vísvitandi hafðar litfagrar til þess að fólk handleiki þær fremur. Yfirleitt springa þessar sprengjur þegar þær eru handleiknar. Erlent Fréttir Innlent Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir „Merkilegt að stöðva ekki bílinn og láta íbúa vita að hún hafi ekið á húsið“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Sjá meira
Ísraelar eru harðlega gagnrýndir fyrir að hafa dreift verulegu magni af klasasprengjum í Suður-Líbanon rétt áður en löngu boðað vopnahlé tók gildi. Jónas Þorvaldsson, íslenskur sprengjusérfræðingur sem starfaði við að eyða þessum sprengjum í Írak lýsir þeim sem miklum skaðvaldi sem aðallega limlesti og drepi börn. Ósprungnar klasasprengjur eru gjarnan skrautlegar og handleika börn þau gjarnan sem leikföng með skelfilegum afleiðingum. Síðustu þrjá daga hernaðaraðgerða Ísraela gegn Hisbollah í Líbanon dreyfðu þeir gríðarlegu magni af litlum kalasprengum yfir landsvæðið. Jan Egeland, yfirmaður hjálparstarfs Sameinuðu þjóðanna í Líbanon gagnrýndi þetta tæpitungulaust og sagði þetta siðlausa aðgerð sem honum blöskraði. Þessum klasasprengjum var varpað yfir Líbanon á síðustu þremur dögum hernaðaraðgerða - þegar vopnahléð var í sjónmáli og allir vissu að hverju stefndi. Allt að 70 prósent sprengnanna springja ekki við lendingu og áætlar Egeland að allt að hundrað þúsund sprengjur liggi eins og hráviði á víð og dreif. Jónas Þorvaldsson, sprengjusérfræðingur gæslunnar hefur þurft að kljást við þennan ófögnuð í Írak. Hann segir að börn sæki í þessar sprengjur enda sé þær gjarnan skrautlegar og litgfagrar. Hann telur aðspurðu að líklegt sé að sprengjurnar séu vísvitandi hafðar litfagrar til þess að fólk handleiki þær fremur. Yfirleitt springa þessar sprengjur þegar þær eru handleiknar.
Erlent Fréttir Innlent Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir „Merkilegt að stöðva ekki bílinn og láta íbúa vita að hún hafi ekið á húsið“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Sjá meira