Carvalho hetja Chelsea 9. september 2006 15:55 Ashley Cole byrjaði á bekknum hjá Chelsea í dag. MYND/Getty Chelsea þurfti að hafa mikið fyrir 2-1 sigri sínum á Charlton í ensku úrvalsdeildinni í dag en það var varnarmaðurinn Richardo Carvalho sem skoraði sigurmarkið í síðari hálfleik. Ashley Cole lék sinn fyrsta leik fyrir Chelsea og það gerði William Gallas einnig fyrir Arsenal gegn Middlesbrough. Didier Drogba kom Chelsea yfir strax á 6. mínútu leiksins en fyrrum leikmaður þeirra bláklæddu, Jimmy Floyd Hasselbaink, jafnaði metin ekki löngu síðar. Það var síðan Carvalho sem reyndist hetja dagsins. Chelsea er í fjórða sæti deildarinnar með níu stig eftir fjóra leiki. Hermann Hreiðarsson var í leikbanni og lék ekki með Charlton. William Gallas hefði líklega getað hugsað sér betri byrjun á ferli sínum hjá Arsenal en liðið náði aðeins jafntefli gegn Middlesbrough á heimavelli sínum, 1-1. James Morrison kom Middlesbrough yfir í fyrri hálfleik en Thierry Henry jafnaði metin úr vítaspyrnu um miðjan síðari hálfleik. Þrátt fyrir mikla pressu tókst Arsenal ekki að skora fleiri mörk og hefur liðið nú aðeins hlotið 2 stig úr fyrstu þremur leikjunum. Gallas lék allan leikinn í stöðu vinstri bakvarðar. Portsmouth heldur sigurgöngu sinni áfram og í þetta sinn lagði liðið Wigan á heimavelli sínum. Það var Benjamin Mwaruwari sem skoraði eina mark leiksins. Heiðar Helguson sat allan tímann á varamannabekk Fulham sem vann frækinn útisigur á Fulham. Brian McBride og Carlos Bocanegra skoruðu tvisvar fyrir Fulham á síðustu 10 mínútum og tryggðu þrjú stig. Gary Speed var hetja Bolton þegar hann skoraði úr vítaspyrnu á 96. mínútu og tryggði liði sínu 1-0 sigur gegn Watford. Þá gerðu Sheffield United og Blackburn markalaust jafntefli þar sem bæði lið misnotuðu vítaspyrnu. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Fleiri fréttir „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Sjá meira
Chelsea þurfti að hafa mikið fyrir 2-1 sigri sínum á Charlton í ensku úrvalsdeildinni í dag en það var varnarmaðurinn Richardo Carvalho sem skoraði sigurmarkið í síðari hálfleik. Ashley Cole lék sinn fyrsta leik fyrir Chelsea og það gerði William Gallas einnig fyrir Arsenal gegn Middlesbrough. Didier Drogba kom Chelsea yfir strax á 6. mínútu leiksins en fyrrum leikmaður þeirra bláklæddu, Jimmy Floyd Hasselbaink, jafnaði metin ekki löngu síðar. Það var síðan Carvalho sem reyndist hetja dagsins. Chelsea er í fjórða sæti deildarinnar með níu stig eftir fjóra leiki. Hermann Hreiðarsson var í leikbanni og lék ekki með Charlton. William Gallas hefði líklega getað hugsað sér betri byrjun á ferli sínum hjá Arsenal en liðið náði aðeins jafntefli gegn Middlesbrough á heimavelli sínum, 1-1. James Morrison kom Middlesbrough yfir í fyrri hálfleik en Thierry Henry jafnaði metin úr vítaspyrnu um miðjan síðari hálfleik. Þrátt fyrir mikla pressu tókst Arsenal ekki að skora fleiri mörk og hefur liðið nú aðeins hlotið 2 stig úr fyrstu þremur leikjunum. Gallas lék allan leikinn í stöðu vinstri bakvarðar. Portsmouth heldur sigurgöngu sinni áfram og í þetta sinn lagði liðið Wigan á heimavelli sínum. Það var Benjamin Mwaruwari sem skoraði eina mark leiksins. Heiðar Helguson sat allan tímann á varamannabekk Fulham sem vann frækinn útisigur á Fulham. Brian McBride og Carlos Bocanegra skoruðu tvisvar fyrir Fulham á síðustu 10 mínútum og tryggðu þrjú stig. Gary Speed var hetja Bolton þegar hann skoraði úr vítaspyrnu á 96. mínútu og tryggði liði sínu 1-0 sigur gegn Watford. Þá gerðu Sheffield United og Blackburn markalaust jafntefli þar sem bæði lið misnotuðu vítaspyrnu.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Fleiri fréttir „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Sjá meira