Ferrari hafði ekkert með ákvörðun mína að gera 13. september 2006 17:45 Schumacher vildi hætta á toppnum NordicPhotos/GettyImages Michael Schumacher blæs á sögusagnir sem hafa verið í gangi í dag um að forráðamenn Ferrari hafi þröngvað honum út í að hætta keppni í lok tímabils. Schumacher segir þvert á móti að Ferrari hafi veitt sér góðan stuðning alla tíð. "Ég veit að menn hafa verið að velta vöngum yfir því að Ferrari hafi ýtt á eftir ákvörðun minni svo liðið gæti tilkynnt hverjir verði ökumenn liðsins á næsta ári, en þetta er ekki rétt. Liðið veitti mér allan þann stuðning sem ég þurfti og ég fékk algjörlega frjálsar hendur með það að ákveða mig," sagði Schumacher og bætti við að hann hafi viljað hætta á toppnum. "Ég spurði sjálfan mig hvort ég yrði toppökumaður eftir nokkur ár og svarið við þeirri spurningu hefði líklega verið nei. Ég er í fínu formi núna, en ég vil hætta á meðan ég er enn á meðal þeirra bestu - metnaður minn hefur ekkert með það að gera að vera miðlungsökumaður," sagði þessi sigursæli Þjóðverji. Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Michael Schumacher blæs á sögusagnir sem hafa verið í gangi í dag um að forráðamenn Ferrari hafi þröngvað honum út í að hætta keppni í lok tímabils. Schumacher segir þvert á móti að Ferrari hafi veitt sér góðan stuðning alla tíð. "Ég veit að menn hafa verið að velta vöngum yfir því að Ferrari hafi ýtt á eftir ákvörðun minni svo liðið gæti tilkynnt hverjir verði ökumenn liðsins á næsta ári, en þetta er ekki rétt. Liðið veitti mér allan þann stuðning sem ég þurfti og ég fékk algjörlega frjálsar hendur með það að ákveða mig," sagði Schumacher og bætti við að hann hafi viljað hætta á toppnum. "Ég spurði sjálfan mig hvort ég yrði toppökumaður eftir nokkur ár og svarið við þeirri spurningu hefði líklega verið nei. Ég er í fínu formi núna, en ég vil hætta á meðan ég er enn á meðal þeirra bestu - metnaður minn hefur ekkert með það að gera að vera miðlungsökumaður," sagði þessi sigursæli Þjóðverji.
Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira