Skákveisla 6. október 2006 22:32 Á sunnudag verður sannkölluð skákveisla í Ráðhúsi Reykjavíkur. Friðrik Ólafsson, fyrsti stórmeistari Íslendinga, mætir vöskum hópi í fjöltefli og síðan verður slegið upp hraðskákmóti með veglegum vinningum frá Eddu-útgáfu. Að skákveislunni standa Hrókurinn, Skákfélag Vinjar, Skákíþróttafélag Háskólans í Reykjavík og Kátu Biskuparnir. Tilefnið er Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn, sem fagnað er með dagskrá í Ráðhúsinu og víðar nú um helgina. Mótið á sunnudag hefst klukkan 14 og er opið öllum áhugamönnum um skák. Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Edda útgáfa gefur verðlaun fyrir þrjá efstu, einnig fyrir bestan árangur 12 ára og yngri, 13-18 ára og 60 ára og eldri. Þetta er annað árið sem skákmót er haldið til að fagna Alþjóðlega geðheilbrigðisdeginum. Í fyrra fór stórmeistarinn Henrik Danielsen með sigur af hólmi, eftir harða baráttu, en næstir komu Jón Torfason og Róbert Harðarson. Á undan skákmótinu, klukkan 13, mun Friðrik Ólafsson hefja fjöltefli við 12 mótherja. Friðrik er goðsögn í íslenskri skáksögu og er fólk hvatt til að koma og fylgjast með meistaranum, sem nú er á áttræðisaldri en teflir af sömu fegurð og dirfsku og fyrr. Lífið Menning Mest lesið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Fleiri fréttir Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Sjá meira
Á sunnudag verður sannkölluð skákveisla í Ráðhúsi Reykjavíkur. Friðrik Ólafsson, fyrsti stórmeistari Íslendinga, mætir vöskum hópi í fjöltefli og síðan verður slegið upp hraðskákmóti með veglegum vinningum frá Eddu-útgáfu. Að skákveislunni standa Hrókurinn, Skákfélag Vinjar, Skákíþróttafélag Háskólans í Reykjavík og Kátu Biskuparnir. Tilefnið er Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn, sem fagnað er með dagskrá í Ráðhúsinu og víðar nú um helgina. Mótið á sunnudag hefst klukkan 14 og er opið öllum áhugamönnum um skák. Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Edda útgáfa gefur verðlaun fyrir þrjá efstu, einnig fyrir bestan árangur 12 ára og yngri, 13-18 ára og 60 ára og eldri. Þetta er annað árið sem skákmót er haldið til að fagna Alþjóðlega geðheilbrigðisdeginum. Í fyrra fór stórmeistarinn Henrik Danielsen með sigur af hólmi, eftir harða baráttu, en næstir komu Jón Torfason og Róbert Harðarson. Á undan skákmótinu, klukkan 13, mun Friðrik Ólafsson hefja fjöltefli við 12 mótherja. Friðrik er goðsögn í íslenskri skáksögu og er fólk hvatt til að koma og fylgjast með meistaranum, sem nú er á áttræðisaldri en teflir af sömu fegurð og dirfsku og fyrr.
Lífið Menning Mest lesið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Fleiri fréttir Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Sjá meira