Dirty Paper Cup 11. október 2006 15:00 Til stóð að Hafdís kæmi fram á Iceland Airwaves hátíðinni en því miður verður ekki af því í ár. Hljómplatan Dirty Paper Cup með söng- og tónlistarkonunni Hafdísi Huld er komin út á Íslandi á vegum MVine/Red Grape og 12 Tóna. Þetta er jafnframt fyrsta sólóplata Hafdísar en 12 Tónar sjá um útgáfu hennar á Íslandi. Hafdís Huld kom ung fram á sjónarsviðið þegar hún söng með Gus Gus við góðan orðstýr en hún sagði skilið við fjöllistahópinn til að stunda frekara tónlistarnám í Englandi (í upptöku- og tónsmíðum). Vinnan við Dirty Paper Cup hófst fljótlega eftir að komið var til Lundúna og nú fimm árum seinna er frábær poppplata orðin að veruleika. Mikil vinna hefur farið í gerð plötunnar og margir góðir tónlistarmenn lagt Hafdís lið, m.a. Chris Corner úr hljómsveitinni Sneaker Pimps og Jim Abbiss sem sá um gerð plötu Arctic Monkeys fyrir skemmstu. Tvö lög hafa komið út sem smáskífur af plötunni. Hið fyrsta var hið stórgóða Tomoko og hitt er ekki síðra, Ski Jumper, en það lag er að fá mikla útvarpsspilun um þessar mundir í Englandi. Einnig er vert að geta þess að Hafdís hefur gert frábæra endurútgáfu af poppperlu Velvet Underground, Who Loves The Sun. Til stóð að Hafdís kæmi fram á Iceland Airwaves hátíðinni en því miður verður ekki af því í ár. Ástæðan er hins vegar af hinu góða, eða vegna mikilla anna og góðra viðbragða við Dirty Paper Cup. Hafdís þarf því að fresta tónleikahaldi á Íslandi fram á næsta ár. http://www.hafdishuld.com/ http://www.myspace.com/hafdishuld Lífið Menning Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Draumurinn að passa sæta hunda í Stokkhólmi Lífið Fleiri fréttir Draumurinn að passa sæta hunda í Stokkhólmi Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Sjá meira
Hljómplatan Dirty Paper Cup með söng- og tónlistarkonunni Hafdísi Huld er komin út á Íslandi á vegum MVine/Red Grape og 12 Tóna. Þetta er jafnframt fyrsta sólóplata Hafdísar en 12 Tónar sjá um útgáfu hennar á Íslandi. Hafdís Huld kom ung fram á sjónarsviðið þegar hún söng með Gus Gus við góðan orðstýr en hún sagði skilið við fjöllistahópinn til að stunda frekara tónlistarnám í Englandi (í upptöku- og tónsmíðum). Vinnan við Dirty Paper Cup hófst fljótlega eftir að komið var til Lundúna og nú fimm árum seinna er frábær poppplata orðin að veruleika. Mikil vinna hefur farið í gerð plötunnar og margir góðir tónlistarmenn lagt Hafdís lið, m.a. Chris Corner úr hljómsveitinni Sneaker Pimps og Jim Abbiss sem sá um gerð plötu Arctic Monkeys fyrir skemmstu. Tvö lög hafa komið út sem smáskífur af plötunni. Hið fyrsta var hið stórgóða Tomoko og hitt er ekki síðra, Ski Jumper, en það lag er að fá mikla útvarpsspilun um þessar mundir í Englandi. Einnig er vert að geta þess að Hafdís hefur gert frábæra endurútgáfu af poppperlu Velvet Underground, Who Loves The Sun. Til stóð að Hafdís kæmi fram á Iceland Airwaves hátíðinni en því miður verður ekki af því í ár. Ástæðan er hins vegar af hinu góða, eða vegna mikilla anna og góðra viðbragða við Dirty Paper Cup. Hafdís þarf því að fresta tónleikahaldi á Íslandi fram á næsta ár. http://www.hafdishuld.com/ http://www.myspace.com/hafdishuld
Lífið Menning Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Draumurinn að passa sæta hunda í Stokkhólmi Lífið Fleiri fréttir Draumurinn að passa sæta hunda í Stokkhólmi Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Sjá meira