Nýr megrunardrykkur reynist umdeildur 13. október 2006 22:17 Sérfræðingar í heilbrigðisgeiranum gera lítið úr fullyrðingum Coca-Cola og Nestle um að nýr drykkur frá þeim hjálpi fólki við að létta sig drekkið það þrjár 30 millilítra dósir á dag. Coca-Cola kynnti í gær nýjan drykk, Enviga, kolsýrðan koffíndrykku sem verður seldur í þremur mismunandi bragðtegundunum, grænu te, berjabragði og ferskjubragði. Drykkurinn er framleiddur í samstarfi við svissneska fyrirtækið Nestle. Coca-Cola og Nestle fullyrða að ef neytendur drekki þrjár 30 millilítra dósir á dag geti þeir brennt á bilinu 60 til 100 kalóríum. Marion Nestle, næringaprófessor við New York háskóla, segir þetta byggja á rannsókn sem sé enn á frumstigi og því ekki hægt að fullyrða að drykkurinn einn og sér hjálpi fólki við að brenna kaloríum. Netsle sagði í samtali við Reuters-fréttastofuna að fullyrðingar Coca-Cola og Nestle væru hlægilegar. Þær séu dæmi um hvað fyrirtæki séu reiðubúin til að ganga langt til að selja vörur sínar. Rannsóknin sem um ræði er unnin við Háskólann í Lausanne í Sviss og benda niðurstöður til þess að dreykkurinn hraði efnaskiptum í líkama þess sem drekkur hann og eykur orkunotkun. Talskona bandarísku manneldissamtakanna segir að með því að blanda saman koffíni og grænu te sé ef til vill hægt að hraða efnaskiptum í líkama fólks og brenna þar með nokkrum kaloríum, en það þýði ekki að viðkomandi léttist. Fyrirtæki séu aðeins að spila inn á drauma fólks um að það geti létt sig án þess að hafa fyrir því. Drykkurinn fer á markað í norð-austur fylkjum Bandaríkjanna í næsta mánuði og um verður kominn í sölu um gjörvöll Bandaríkin í janúar á næsta ári. Erlent Fréttir Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Innlent Fleiri fréttir Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Sjá meira
Sérfræðingar í heilbrigðisgeiranum gera lítið úr fullyrðingum Coca-Cola og Nestle um að nýr drykkur frá þeim hjálpi fólki við að létta sig drekkið það þrjár 30 millilítra dósir á dag. Coca-Cola kynnti í gær nýjan drykk, Enviga, kolsýrðan koffíndrykku sem verður seldur í þremur mismunandi bragðtegundunum, grænu te, berjabragði og ferskjubragði. Drykkurinn er framleiddur í samstarfi við svissneska fyrirtækið Nestle. Coca-Cola og Nestle fullyrða að ef neytendur drekki þrjár 30 millilítra dósir á dag geti þeir brennt á bilinu 60 til 100 kalóríum. Marion Nestle, næringaprófessor við New York háskóla, segir þetta byggja á rannsókn sem sé enn á frumstigi og því ekki hægt að fullyrða að drykkurinn einn og sér hjálpi fólki við að brenna kaloríum. Netsle sagði í samtali við Reuters-fréttastofuna að fullyrðingar Coca-Cola og Nestle væru hlægilegar. Þær séu dæmi um hvað fyrirtæki séu reiðubúin til að ganga langt til að selja vörur sínar. Rannsóknin sem um ræði er unnin við Háskólann í Lausanne í Sviss og benda niðurstöður til þess að dreykkurinn hraði efnaskiptum í líkama þess sem drekkur hann og eykur orkunotkun. Talskona bandarísku manneldissamtakanna segir að með því að blanda saman koffíni og grænu te sé ef til vill hægt að hraða efnaskiptum í líkama fólks og brenna þar með nokkrum kaloríum, en það þýði ekki að viðkomandi léttist. Fyrirtæki séu aðeins að spila inn á drauma fólks um að það geti létt sig án þess að hafa fyrir því. Drykkurinn fer á markað í norð-austur fylkjum Bandaríkjanna í næsta mánuði og um verður kominn í sölu um gjörvöll Bandaríkin í janúar á næsta ári.
Erlent Fréttir Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Innlent Fleiri fréttir Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Sjá meira