Lögreglan lúskraði á mótmælendum 23. október 2006 18:59 Lögreglan í Búdapest í Ungverjalandi beitti táragasi gegn mótmælendum sem safnast höfðu saman við þinghús landsins til að minnast þess að hálf öld er í dag liðin frá því að uppreisn hófst gegn leppstjórn Sovétmanna í landinu. Það var þennan dag árið 1956 sem hópur ungverskra stúdenta fylkti liði að þinghúsinu í Búdapest til að mótmæla ungversku ríkisstjórninni, sem á þeim tíma var einungis taglhnýtingingur ráðsherranna í Kreml. Uppreisnin breiddist fljótt út um landið og stjórnin féll. Tólf dögum síðar réðist Rauði herinn inn í landið og barði niður uppreisnina af mikilli hörku. 2.600 Ungverjar létust í átökum og 200 til viðbótar voru teknir af lífi. Um 200.000 manns flýðu land. Fátt benti til þess í dag að atburðurnir fyrir fimmtíu árum hefðu þjappað þjóðinni saman. Þvert á móti logaði allt í átökum fyrir utan þetta sama þinghús í dag. Um eitt þúsund mótmælendur voru þar samankomnir til að láta í ljós óánægju sína með forsætisráðherrann Ferens Djúrsjaní en á dögunum kom í ljós að hann hefði logið ítrekað að kjósendum um efnahagsástandið. Lögreglan tók mótmælendur engum vettlingatökum heldur skaut á þá gúmmíkúlum og dreifði táragasi. Nokkrum þeirra tókst að komast um borð í skriðdreka, sem stóð á torginu til minningar um byltinguna, og aka honum nokkurn spöl. Nú undir kvöld var ástandið farið að róast en þá höfðu nokkrir verið handteknir og allmargir meiðst. Erlent Fréttir Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs Innlent Fleiri fréttir Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Sjá meira
Lögreglan í Búdapest í Ungverjalandi beitti táragasi gegn mótmælendum sem safnast höfðu saman við þinghús landsins til að minnast þess að hálf öld er í dag liðin frá því að uppreisn hófst gegn leppstjórn Sovétmanna í landinu. Það var þennan dag árið 1956 sem hópur ungverskra stúdenta fylkti liði að þinghúsinu í Búdapest til að mótmæla ungversku ríkisstjórninni, sem á þeim tíma var einungis taglhnýtingingur ráðsherranna í Kreml. Uppreisnin breiddist fljótt út um landið og stjórnin féll. Tólf dögum síðar réðist Rauði herinn inn í landið og barði niður uppreisnina af mikilli hörku. 2.600 Ungverjar létust í átökum og 200 til viðbótar voru teknir af lífi. Um 200.000 manns flýðu land. Fátt benti til þess í dag að atburðurnir fyrir fimmtíu árum hefðu þjappað þjóðinni saman. Þvert á móti logaði allt í átökum fyrir utan þetta sama þinghús í dag. Um eitt þúsund mótmælendur voru þar samankomnir til að láta í ljós óánægju sína með forsætisráðherrann Ferens Djúrsjaní en á dögunum kom í ljós að hann hefði logið ítrekað að kjósendum um efnahagsástandið. Lögreglan tók mótmælendur engum vettlingatökum heldur skaut á þá gúmmíkúlum og dreifði táragasi. Nokkrum þeirra tókst að komast um borð í skriðdreka, sem stóð á torginu til minningar um byltinguna, og aka honum nokkurn spöl. Nú undir kvöld var ástandið farið að róast en þá höfðu nokkrir verið handteknir og allmargir meiðst.
Erlent Fréttir Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs Innlent Fleiri fréttir Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Sjá meira