Segir Sýrlendinga standa á bak við morðið á Gemayel 21. nóvember 2006 15:34 Mynd frá CNN af bíl Pierres Gemayels eftir árásina í dag. MYND/AP Saad Hariri, þingforseti í Líbanon og sonur Rafiks Hairis, sem myrtur var í Beirút fyrir tæpum tveimur árum, sakar sýrlensk stjórnvöld um að standa á bak við morðið á Pierre Gemayel, iðnaðarráðherra Líbanons. Byssumenn skutu Gemayel til bana í árás á bílalest hans í úthverfi kristinna manna í Beirút fyrr í dag. Hariri sagði enn fremur á blaðamannafundi að Sýrlendingar vildu drepa hverja einustu frjálsu manneskju. Sýrlensk stjórnvöld segjast hins vegar fordæma morðið samkvæmt opinberu fréttastofunni SANA í Sýrlandi. Peirre Gemayel, sem var leiðtogi kristinna Falangista í landinu, hefur verið í hópi hörðustu andstæðinga Sýrlandsstjórnar. Talið er líklegt að morðið muni enn auka enn á pólitískar deilur í Líbanon milli andstæðinga Sýrlandsstjórnar sem hafa meirihluta á líbanska þinginu og stuðningsmanna stjórnvalda í Damaskus, en þar fara Hizbolla-samtökin í Líbanon fremst í flokki. Nýverið sögðu sex ráðherrar sig úr ríkisstjórn Fouads Siniora, forsætisráðherra Líbanons, vegna deilna um áhrif Hizbolla-liða í ríkisstjórninni, en Siniora sagði fyrr í dag að ríkisstjórnin gæti starfað áfram. Hins vegar hefur dauði Gemayels í för með sér að ef tveir ráðherrar til viðbótar hverfa úr embætti er ríkisstjórnin fallin. Bandaríkjastjórn hefur þegar tjáð sig um morðið og segir það hryðjuverk. „Þetta er sorglegur dagur fyrir Líbanon og morðið er mikið áfall. Við lítum á það sem hryðjuverk og jafnframt sem ögrun," sagði Nicholas Burns, aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna. Erlent Fréttir Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Sjá meira
Saad Hariri, þingforseti í Líbanon og sonur Rafiks Hairis, sem myrtur var í Beirút fyrir tæpum tveimur árum, sakar sýrlensk stjórnvöld um að standa á bak við morðið á Pierre Gemayel, iðnaðarráðherra Líbanons. Byssumenn skutu Gemayel til bana í árás á bílalest hans í úthverfi kristinna manna í Beirút fyrr í dag. Hariri sagði enn fremur á blaðamannafundi að Sýrlendingar vildu drepa hverja einustu frjálsu manneskju. Sýrlensk stjórnvöld segjast hins vegar fordæma morðið samkvæmt opinberu fréttastofunni SANA í Sýrlandi. Peirre Gemayel, sem var leiðtogi kristinna Falangista í landinu, hefur verið í hópi hörðustu andstæðinga Sýrlandsstjórnar. Talið er líklegt að morðið muni enn auka enn á pólitískar deilur í Líbanon milli andstæðinga Sýrlandsstjórnar sem hafa meirihluta á líbanska þinginu og stuðningsmanna stjórnvalda í Damaskus, en þar fara Hizbolla-samtökin í Líbanon fremst í flokki. Nýverið sögðu sex ráðherrar sig úr ríkisstjórn Fouads Siniora, forsætisráðherra Líbanons, vegna deilna um áhrif Hizbolla-liða í ríkisstjórninni, en Siniora sagði fyrr í dag að ríkisstjórnin gæti starfað áfram. Hins vegar hefur dauði Gemayels í för með sér að ef tveir ráðherrar til viðbótar hverfa úr embætti er ríkisstjórnin fallin. Bandaríkjastjórn hefur þegar tjáð sig um morðið og segir það hryðjuverk. „Þetta er sorglegur dagur fyrir Líbanon og morðið er mikið áfall. Við lítum á það sem hryðjuverk og jafnframt sem ögrun," sagði Nicholas Burns, aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna.
Erlent Fréttir Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Sjá meira