Bayern íhugar að segja sig úr G-14 27. nóvember 2006 16:34 Karl-Heinz Rummenigge er mjög ósáttur við starfshætti hjá G-14 AFP Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern Munchen, vandar félögum sínum í G-14 ekki kveðjurnar í viðtali við þýska blaðið Kicker í dag og ræðst þar sérstaklega að eiganda Chelsea, Roman Abramovich. Hann segir Bayern vera að íhuga að segja sig úr G-14. "Þegar maður skoðar hvað Roman Abramovich gerir á leikmannamarkaðnum á hverju sumri - hvernig eiga þá þýsk félög að vera samkeppnishæf? Ef Bremen nær að slá Barcelona út úr Meistaradeildinni yrði það áttunda undur veraldar. Bremen fær 23 milljónir evra í sjónvarpstekjur á meðan Barcelona fær 143 milljónir evra. Ég vona bara að Evrópusambandið stöðvi þessar öfgar hjá Abramovich og erlendum sjónvarpsstöðvum," sagði Rummenigge. "Félögin í G-14 eru hvert og eitt bara að hugsa um sína eigin hagsmuni - það er á hreinu. Ramon Calderon (forseti Real Madrid) hugsar bara um hagsmuni síns félags og ekkert annað - og sömu sögu má segja með ensku og Ítölsku félögin og það er því mikil sjálfselska ríkjandi í samtökunum. Félögin eru ekki sammála um neitt og hugsa bara um eigin hagsmuni. Eins og staðan er í dag, hljótum við hjá Bayern að hugsa okkar gang og íhuga hvort það þjónar yfir höfuð hagsmunum okkar að vera í G-14, því ég er mjög ósáttur við þróun mála hjá samtökunum, því það eru lítil sem engin tengsl við Alþjóða- og evrópska knattspyrnusambandið," sagði Rummenigge. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Sjá meira
Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern Munchen, vandar félögum sínum í G-14 ekki kveðjurnar í viðtali við þýska blaðið Kicker í dag og ræðst þar sérstaklega að eiganda Chelsea, Roman Abramovich. Hann segir Bayern vera að íhuga að segja sig úr G-14. "Þegar maður skoðar hvað Roman Abramovich gerir á leikmannamarkaðnum á hverju sumri - hvernig eiga þá þýsk félög að vera samkeppnishæf? Ef Bremen nær að slá Barcelona út úr Meistaradeildinni yrði það áttunda undur veraldar. Bremen fær 23 milljónir evra í sjónvarpstekjur á meðan Barcelona fær 143 milljónir evra. Ég vona bara að Evrópusambandið stöðvi þessar öfgar hjá Abramovich og erlendum sjónvarpsstöðvum," sagði Rummenigge. "Félögin í G-14 eru hvert og eitt bara að hugsa um sína eigin hagsmuni - það er á hreinu. Ramon Calderon (forseti Real Madrid) hugsar bara um hagsmuni síns félags og ekkert annað - og sömu sögu má segja með ensku og Ítölsku félögin og það er því mikil sjálfselska ríkjandi í samtökunum. Félögin eru ekki sammála um neitt og hugsa bara um eigin hagsmuni. Eins og staðan er í dag, hljótum við hjá Bayern að hugsa okkar gang og íhuga hvort það þjónar yfir höfuð hagsmunum okkar að vera í G-14, því ég er mjög ósáttur við þróun mála hjá samtökunum, því það eru lítil sem engin tengsl við Alþjóða- og evrópska knattspyrnusambandið," sagði Rummenigge.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Sjá meira